Verð fyrir notað ASUS Nvidia GTS250 512mb?


Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Verð fyrir notað ASUS Nvidia GTS250 512mb?

Pósturaf Varasalvi » Fim 19. Maí 2011 14:32

Titill er held ég nógu lýsandi :)
Það er ekki í ábyrgð og er 1-1.5 árs gamalt.
Skjákortið er ekki í höndum mér eins og er svo ég get ekki sagt meira.




Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir notað ASUS Nvidia GTS250 512mb?

Pósturaf Predator » Fim 19. Maí 2011 14:48

Ef það er ekki meira en 1.5 árs gamalt ætti það að vera í ábyrgð.. 2 ára lögbundin ábyrgð á svona hlutum ef mér skjátlast ekki. Annars held ég að 10-12þús sé alveg max fyrir þetta kort.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir notað ASUS Nvidia GTS250 512mb?

Pósturaf Varasalvi » Fim 19. Maí 2011 18:08

Predator skrifaði:Ef það er ekki meira en 1.5 árs gamalt ætti það að vera í ábyrgð.. 2 ára lögbundin ábyrgð á svona hlutum ef mér skjátlast ekki. Annars held ég að 10-12þús sé alveg max fyrir þetta kort.


Turninn sem þetta skjákort var í er í ábyrgð, þetta var package deal.
Takk fyrir svarið :)

Er samt einhver annar sem getur staðfest þetta sem hann sagði? RFinnst 10-12þ soldið mikið.
Note, ég er ekki að fara selja þetta hér á vaktini svo ekki reyna seigja mér að það sé minna virði en það er :p hehe.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir notað ASUS Nvidia GTS250 512mb?

Pósturaf biturk » Fim 19. Maí 2011 18:09

8-12þús


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!