Lagg í tölvuleikjum


Höfundur
Larusk
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Sun 16. Jan 2011 15:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Lagg í tölvuleikjum

Pósturaf Larusk » Þri 17. Maí 2011 15:02

Var að fá mér nýtt Geforce GTS 450 1024MB DDR og tölvan laggar alltaf þegar ég spila leiki
Örgjörvi er Intel Core Duo 2 CPU 6600 2.40Ghz
4 gb af vinnsluminni.
MSi P6N SLI móðurborð.
Jafnvel þegar að ég spila frekar gamla tölvuleiki einsog Portal 1 þá höktir hún.
Einhver sem veit hvað hægt er að gera í þessu?



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Lagg í tölvuleikjum

Pósturaf Eiiki » Þri 17. Maí 2011 15:06

Ef tölvan laggaði ekki fyrir kaup skjákortsins ertu örugglega bara með vitlausann driver fyrir skjákortið.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lagg í tölvuleikjum

Pósturaf hsm » Þri 17. Maí 2011 15:08

Ég verð nú að spyrja þar sem að þú minnist ekkert á það, en ert þú búinn að setja inn nýjustu driverana fyrir skjákortið ????


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


Höfundur
Larusk
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Sun 16. Jan 2011 15:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lagg í tölvuleikjum

Pósturaf Larusk » Þri 17. Maí 2011 15:10

Já búinn að sækja nýjustu drivera fyrir skjákortið



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Lagg í tölvuleikjum

Pósturaf Eiiki » Þri 17. Maí 2011 15:11

Installaðiru þeim af netinu eða af disk sem fylgdi kortinu?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 7
Staða: Tengdur

Re: Lagg í tölvuleikjum

Pósturaf sxf » Þri 17. Maí 2011 15:15

psu nógu stór?




Höfundur
Larusk
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Sun 16. Jan 2011 15:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lagg í tölvuleikjum

Pósturaf Larusk » Þri 17. Maí 2011 15:19

Sótti driverinn af sparkle síðunni. PSU er 520w og ég er bara með einn harðan disk þannig held að það sé nóg



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Lagg í tölvuleikjum

Pósturaf Eiiki » Þri 17. Maí 2011 15:19

Þú ert alveg pottþétt með vitlausann driver vinur.
http://www.nvidia.com/Download/index.aspx?lang=en-us
Farðu á þessa síðu og náðu í driverinn, hakaðu rétt við allt. Hafðu product series í Geforce 400 Series..
Síðast breytt af Eiiki á Þri 17. Maí 2011 15:21, breytt samtals 1 sinni.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Höfundur
Larusk
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Sun 16. Jan 2011 15:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lagg í tölvuleikjum

Pósturaf Larusk » Þri 17. Maí 2011 15:21

Sótti Geforce GTS 450 driverinn fyrir windows 7 64bita. Veit að ég er ekki með vitlausan driver



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lagg í tölvuleikjum

Pósturaf einarhr » Þri 17. Maí 2011 15:41

hvaða kort varstu með fyrir og ertu búin að uninstalla öllu í sambandi við það?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
Larusk
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Sun 16. Jan 2011 15:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lagg í tölvuleikjum

Pósturaf Larusk » Þri 17. Maí 2011 15:50

var með geforce 8600 og formattaði tölvuna og henti inn nýju stýrikerfi þannig það er enginn séns á að það sé að hafa einhver áhrif



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lagg í tölvuleikjum

Pósturaf einarhr » Þri 17. Maí 2011 16:53

Larusk skrifaði:var með geforce 8600 og formattaði tölvuna og henti inn nýju stýrikerfi þannig það er enginn séns á að það sé að hafa einhver áhrif


gæti verið að þér vanti ennþá e-h drivera fyrir móðurborðið. Td. sata drivera


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |