Skjárinn kveikir ekki á sér

Skjámynd

Höfundur
Fallout
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 11:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Skjárinn kveikir ekki á sér

Pósturaf Fallout » Mán 16. Maí 2011 17:00

Sælir, ég er með gamlann 19'' acer AL 1916 og hann var að deyja, bara svartur skjár og kveiknar ekki einusinni ljós á takkanum.

er það þess virði að gera við hann ?



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn kveikir ekki á sér

Pósturaf bulldog » Mán 16. Maí 2011 17:03

spurning hvort skjákortið sé farið




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn kveikir ekki á sér

Pósturaf Frussi » Mán 16. Maí 2011 17:05

bulldog skrifaði:spurning hvort skjákortið sé farið


Ólíklegt ef það kemur ekki einusinni ljós á takkann.
Annars var biturk að leita að ónýtum AL1916 ef þú nærð ekki að gera við hann ;)


Ryzen 9 5900x // ROG STRIX X570-F // RTX4080 Super // 64GB 3600MHz // 32" 1440p 165hz


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn kveikir ekki á sér

Pósturaf biturk » Mán 16. Maí 2011 18:48

hæ.....

mig vantar svona skjá í parta :happy

en straumbreitirinn í skjánum er líklegast farinn hjá þér og það borgar sig ekki að gera við það svona til að svara spurningunni, ekki nema þú hafir kunnáttu til þess sjálfur eða sért svo heppinn að finna það á netinu notað, í lagi og ódýrt til landsins :happy

edit, bottomlina

ég er til í að kaupa hann af þér sem allra fyrst \:D/


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
Fallout
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 11:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn kveikir ekki á sér

Pósturaf Fallout » Mán 16. Maí 2011 20:58

Já mig grunaði það, og nei ég nenni ekki að reyna að gera við hann sjálfur :megasmile

ertu með einhverja verðhugmynd ?




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn kveikir ekki á sér

Pósturaf biturk » Mán 16. Maí 2011 21:09

já, ég er til í að borga þér 2000 fyrir hann í staðinn fyrir að hann fari í ruslið :happy


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
Fallout
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 11:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn kveikir ekki á sér

Pósturaf Fallout » Mán 16. Maí 2011 21:14

heyðu ég prófaði að kveikja á honum aftur og viti menn.. its alive !

hann á sennilega samt ekki mikið eftir, en ég ætla að halda aðeins í hann meðan ég finn mér annann

sorry bro, læt þig vita ef ég losa mig við hann fljótlega :8)




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn kveikir ekki á sér

Pósturaf biturk » Mán 16. Maí 2011 21:15

Fallout skrifaði:heyðu ég prófaði að kveikja á honum aftur og viti menn.. its alive !

hann á sennilega samt ekki mikið eftir, en ég ætla að halda aðeins í hann meðan ég finn mér annann

sorry bro, læt þig vita ef ég losa mig við hann fljótlega :8)



eins gleðilegt og þetta er fyrir þig.....þá er þetta ömurlegt fyrri mig ](*,)


:happy endilega láttu mig samt vita þegar hann deyr endanlega, mig vantar svona! \:D/


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!