Sælir Vaktverjar.
Ég er að pæla, þegar það kemur svarthvítt út úr Component tenginu á flakkaranum hjá mér (með flakkarann hanns Afa atm en á allveg eins sem virkar 100%) er þá ekki bara að fara beint í söluaðila aftur, eða er eithvað sem ég gæti gert? (snúran virkar 100% á mínum flakkara, en ekki afa míns (með báða fyrir framan mig atm)).
Fara aftur bara í söluaðila eða what to do ?
Vesen með component video tengi á Argosy HC373T
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8753
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1405
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með component video tengi á Argosy HC373T
Er þetta ekki bara stillinfaratriði, egt gert mína flakkara svart/hvíta með röngum stillingum í menu/setting... rgb eitthvað minnir mig..
-
MrIce
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 605
- Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
- Reputation: 57
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með component video tengi á Argosy HC373T
nibb, ekki stillingaratriði, búinn að fikta í öllum stillingum sem ég hef fundið í flakkaranum 
-Need more computer stuff-