Asus MZN7B-LA veit einhver eitthvað um þetta móðurborð


Höfundur
differentIce
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 15. Maí 2011 17:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Asus MZN7B-LA veit einhver eitthvað um þetta móðurborð

Pósturaf differentIce » Sun 15. Maí 2011 17:54

Er með nokkra turna hérna heima sem ég er að harvesta og skoða hvað sé skemmtilegt að púsla saman.

Eitt móðurborðið er Asus MZN7B-LA Pegatron, finn ekkert um það á netinu en veit að það kom úr Elko tölvu. Veit einhver hérna eitthvað um þetta móðurborð?

Annars eru hin AMD ASUS K8V-X SE og ASUS A7N266 vm/AA væri ágætt að vita meira um hvað fólki finnst um þau.

Ég var einu sinni mikil græjjumanneskja en hef ekkert fiktað í þessu í nokkur ár og er að pikka upp ryðið :) Hvað er það sem er mikilvægast að skoða þegar maður er að skoða móðurborð?



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2870
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 552
Staða: Ótengdur

Re: Asus MZN7B-LA veit einhver eitthvað um þetta móðurborð

Pósturaf Moldvarpan » Sun 15. Maí 2011 18:17

Það er grundvallaratriði að vita hvaða socket er á móðurborðinu. Einnig hjálpar til að vita hvaða tegund af vinnsluminni móðurborðið styður, s.s. DDR, DDR2 eða DDR3.

The rest is childs play.

Smá kaldhæðni, en þú segir ekkert hvað það er sem þú þarft að vita um þessi móðurborð.




Höfundur
differentIce
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 15. Maí 2011 17:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Asus MZN7B-LA veit einhver eitthvað um þetta móðurborð

Pósturaf differentIce » Sun 15. Maí 2011 19:08

Moldvarpan skrifaði:Það er grundvallaratriði að vita hvaða socket er á móðurborðinu. Einnig hjálpar til að vita hvaða tegund af vinnsluminni móðurborðið styður, s.s. DDR, DDR2 eða DDR3.

The rest is childs play.

Smá kaldhæðni, en þú segir ekkert hvað það er sem þú þarft að vita um þessi móðurborð.


Eins og ég segi, er að endurstarta ryðinu, ég hélt td að með því að vita týpunúmerið fengi maður upplýsingarnar um spekin og vinsluminnisstuðninginn.

-En allavegana, draugamóðurboðið:
socket fyrir skjákort að ég held pcie_x16
og 3x PiCIE x1_1
4 sata tengi
4 port fyrir minniskort, tvö blá tvö svört merkt xmm
Eitt minni í merkt samsung 2GB 2RX8 PC2 6400S 666 12 e3
Örgjörvin er ómerktur

-a7n266-vm/aa borðið:
Manufacturer Asus
Manufacturer Part # A7N266-VM
CPU Support - Socket Type Socket A
CPUs Supported Athlon, Duron, Athlon XP
Front Side Bus Speed (FSB) 266 MHz
Form Factor Micro ATX
Chipsets NVidia nForce 220-D
BIOS Type Award
Motherboard Color Brown
Memory Number of Slots 2
Memory Type DDR SDRAM
Maximum Memory 1 GB
Drives Controller Type DMA/ATA-100 (Ultra)
Number of Drives Supported 2
Integrated Features Video Integrated GeForce 2 GPU Audio Realtek ALC650
Network Integrated MAC in MCP-D
Expansion Slots AGP 1 x AGP 4X (1.5V only) PCI 3 PCI SlotsNone
Ports
1 x Parallel
1 x Serial
1 x PS/2 Keyboard 1 x PS/2 Mouse
1 x VGA
1 x Audio I/O
1 x Game / MIDI
1 x RJ45 (optional)
2 x USB 1.1

-ASUS K8V-SE Deluxe borðið:
AMD Athlon 64, socket 754
800mhz Hypertransport Bus
3 memory banks (up to 3GB ram)
1 8x AGP slot
5 PCI slots
1 Proprietary ASUS wi-fi slot
2 ATA-133 connections
1 UDMA-133 connection
2 SATA connections for Via Southbridge
2 SATA connections for Promise Controller
(SATA stands for serial ATA for those unfamiliar)
2 firewire
8 USB 2.0




Höfundur
differentIce
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 15. Maí 2011 17:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Asus MZN7B-LA veit einhver eitthvað um þetta móðurborð

Pósturaf differentIce » Sun 15. Maí 2011 19:10

já og það sem mig langar að vita er í raun bara hvað eru kostir og gallar þeirra, varðandi að geta bætt við minnum og hvert þeirra myndi kallast "best" hef í huga að setja upp tvær tölvur, önnur er fyrir annað hvort server pælingu eða sem lítil Borðtölva fyrir 10 stelpu, hin þarf að geta tekið gott skjákort fyrir Eve spilara og ljósmyndanörd sem vinnur myndirnar sínar sjálfur.




Höfundur
differentIce
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 15. Maí 2011 17:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Asus MZN7B-LA veit einhver eitthvað um þetta móðurborð

Pósturaf differentIce » Sun 15. Maí 2011 19:14

þetta hérna er það eina sem ég fann á netinu um þetta móðurborð...

http://cgi.ebay.com/Asus-MZN7B-LA-Mothe ... 0548243702

Ágætis mynd af því reyndar



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus MZN7B-LA veit einhver eitthvað um þetta móðurborð

Pósturaf beatmaster » Sun 15. Maí 2011 21:05

http://h10025.www1.hp.com/ewfrf/wc/docu ... =c01635734


Þetta er M2N78-LA en ekki MZN78-LA (tveir í staðinn fyrir z)

Mynd


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Asus MZN7B-LA veit einhver eitthvað um þetta móðurborð

Pósturaf Bioeight » Sun 15. Maí 2011 21:29

beatmaster beat me to it!Þetta hlýtur að vera Asus M2N78-LA en ekki MZN7B-LA, þetta er OEM borð fyrir HP vélar ( HP Pavilion p6210y). Styður mesta lagi Phenom (gamla ekki II) x4 9850 frá framleiðanda.
Einhverjir hafa gert custom BIOS til að supporta fleiri örgjörva, það er alltaf tilraunastarfsemi og ekki öruggt að prufa slíkt : Enter at own risk.

Asus M2N78-LA er Socket AM2 , tekur DDR2 minni, pláss fyrir 4x SATA harða diska. Vel uppfæranleg, fyrir utan kannski örgjörvann. Tekur PCI-Express skjákort, ættir að geta keypt glænýtt og fínt skjákort svo lengi sem aflgjafinn styður það(þarf að vera með nógu mörg Wött og Amper).

Asus K8V-X SE er socket 754, tekur DDR minni, pláss fyrir 2x SATA diska. Frekar gamalt, best að finna minnið notað, mjög dýrt að kaupa það nýtt. Örgjörvi myndi aðeins finnast notaður. Tekur AGP Skjákort, sjaldgjæf sjón í dag.

ASUS A7N266 er socket A, of gamalt held ég.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Höfundur
differentIce
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 15. Maí 2011 17:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Asus MZN7B-LA veit einhver eitthvað um þetta móðurborð

Pósturaf differentIce » Sun 15. Maí 2011 21:59

Miklar þakkir :) Fáránleg yfirsjón, fanst þetta líka furðulegt í mesta lagi að finna ekkert um þetta. Takk fyrir athugasemdirnar líka !