Sælir vaktarar! Ég er nýliði hérna og ætla að vona að ég fæ góðar móttökur.
En ég er með spurningu, Nú er ég búin að lesa um "Dvorak" Keybord layout og það á að vera mikið betra en "QWERTY" Layout-ið sem er hérna á landi

Ég er búin að skoða myndir af svona lyklaborðum og finnst þetta vera frekar fyrir Bandaríkjamenn. En ég veit svosem ekkert mikið um það. Þannig ég ætla að spyrja ykkur hvort að einhver hérna er með dvorak keyboard layout?

Og hvort það er mikið betra heldur en QWERTY ?
Fyrirfram þakkir, Output.
Breytt: Og líka hvort það er betra í forritun?