Ég var að kaupa mér nýja fartölvu og ég hélt að hún myndi ráða við alla COD leikina.Síðan þegar ég fer í Can U Run It þá stendur að skjákortið mitt ráði ekki við leikina.
Það eina sem er að er að Skjákortið er ekki með "3D" og "Hardware T&L".
Get ég þá spilað leikina eða hvað?
Skjákortið mitt ræður ekki við leiki
-
Hj0llz
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
- Reputation: 1
- Staðsetning: Glued To My Chair!
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortið mitt ræður ekki við leiki
Væri fínt að fá að vita hvaða fartölvu þú ert með til þess að getað svarað því
Allavega hvaða skjákort þú ert með
Allavega hvaða skjákort þú ert með
-
halli7
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortið mitt ræður ekki við leiki
Hvernig skjákort er þetta og hvernig tölva er þetta?
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Re: Skjákortið mitt ræður ekki við leiki
Tölva:Asus N43JF-A1
Skjákort: Nvidia GeForce GT 425M með 1GB DDR3 sjálfstæðu minni
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1871
Skjákort: Nvidia GeForce GT 425M með 1GB DDR3 sjálfstæðu minni
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1871
-
Hj0llz
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
- Reputation: 1
- Staðsetning: Glued To My Chair!
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortið mitt ræður ekki við leiki
Held að þú þurfir ekkert að hafa áhyggjur af því sem canirunit segir, ættir að getað runnað COD leikina án vandræða
-
kobbi keppz
- Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortið mitt ræður ekki við leiki
sama segi ég... hún ætti að ráða við þá 
RTX 2080ti 11gb - I9 11900kf - Noctua NH-D15 - 32gb 3200mhz - Z590-Gaming X - CM V850v2 - GameMax Panda
Re: Skjákortið mitt ræður ekki við leiki
Hj0llz skrifaði:Held að þú þurfir ekkert að hafa áhyggjur af því sem canirunit segir, ættir að getað runnað COD leikina án vandræða
YESS
Re: Skjákortið mitt ræður ekki við leiki
Canyourunit er alveg hræðileg síða og tekur varla að marka hana. Mér finnst sjálfum best að finna system requirements og fara yfir þetta sjálfur.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól