ég var að uppfæra minnið í fartölvunni minni og er að kluka þaug með pc wizard 2010 til að sjá muninn og viti menn það er frekar lítil munur
var með :
1x 512 MB Nanya Technology DDR2-SDRAM PC2-5300 (333MHz) - [DDR2-666]
1x 1 GB kingston DDR2-SDRAM PC2-5300 (333MHz) - [DDR2-666]
og þaug klukkast í pc wizard 2010 cach and memmory benchmark
CUPIDMark Memmory: 12380
CAS Latency (tCL) : 5 clocks
RAS to CAS (tRCD) : 5 clocks
RAS Precharge (tRP) : 5 clocks
Cycle Time (tRAS) : 15 clocks
Bank Cycle Time (tRC) : 4 clocks
svo keypti ég :
2x 1 GB Hynix DDR2-SDRAM PC2-5300
CUPIDMark Memmory: 12624
CAS Latency (tCL) : 5 clocks
RAS to CAS (tRCD) : 5 clocks
RAS Precharge (tRP) : 5 clocks
Cycle Time (tRAS) : 15 clocks
Bank Cycle Time (tRC) : 20 clocks <-- mikklu hærra en 4
ég veit að CAS er það sem hefur mest áhrif á vinslu hraða en hvað er þetta Bank Cycle Time ? og hefur það mikil áhrif á hraðann?