Skipta um skjá í Toshiba Satellite L140-17T
-
íslendingur
Höfundur - Nörd
- Póstar: 141
- Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Skipta um skjá í Toshiba Satellite L140-17T
Er að spá í að skipta út skjánum í fartölvunni hjá mér Toshiba Satellite L140-17T. En var að pæla hvort það passi hvaða 15 tommu skjár sem er úr hvaða tölvu sem er, eða verð ég að redda einhverjum ákveðnum.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um skjá í Toshiba Satellite L140-17T
Engan vegin hvaða skjár sem er, ramminn er sjaldan eins, og svo eru tengin mismunandi og á mismunandi stöðum, sem skiptir máli. Upplausnin verður líka oftast að matcha, þeas res. mengið.
Yfirleitt best að versla compatible panel á ebay eða álíka traustum online búðum.
Annað, afhverju ætlaru að skipta honum út? Er hann ekkert bilaður?
Yfirleitt best að versla compatible panel á ebay eða álíka traustum online búðum.
Annað, afhverju ætlaru að skipta honum út? Er hann ekkert bilaður?
-
íslendingur
Höfundur - Nörd
- Póstar: 141
- Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um skjá í Toshiba Satellite L140-17T
það er sprunga í honum lína sem liggur yfir allan skjáinn frekar pirrandi. Hvernig veit ég hvaða skjár passar sem ég kaupi af ebay. Og eitt en er mikið mál að gera þetta sjálfur, og helduru að það myndi borga sig í svona tölvu?
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um skjá í Toshiba Satellite L140-17T
íslendingur skrifaði:það er sprunga í honum lína sem liggur yfir allan skjáinn frekar pirrandi. Hvernig veit ég hvaða skjár passar sem ég kaupi af ebay. Og eitt en er mikið mál að gera þetta sjálfur, og helduru að það myndi borga sig í svona tölvu?
Tekur skjáinn í sundur og finnur partnúmerið/módel númerið á honum. Ekki svo mikið mál, nokkrar skrúfur. Bara gera þetta rólega þar sem þessar plastumgjarðir brotna auðveldlega.
Þú getur fundið skjá í vélina með því að leita á ebay að toshiba 17" LCD - og sérð þar að þú ert ekki að fá þetta mikið ódýrara hingað heim heldur en 30-40þús.
Ég á hinsvegar í miklu basli með að finna specca fyrir þessa vél, svo ég get ómögulega sagt til um hvort það sé þess virði.
-
íslendingur
Höfundur - Nörd
- Póstar: 141
- Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um skjá í Toshiba Satellite L140-17T
Það er lélegur celeron örgjörvi í henni og bara 1gb minni svo ég held það borgi sig ekki, en Þakka þér fyrir hjálpina.
-
íslendingur
Höfundur - Nörd
- Póstar: 141
- Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um skjá í Toshiba Satellite L140-17T
Tók tölvuna í sundur og tók skjáinn úr en fann ekki neitt model number. En hún er með 15,4 tommu skjá og uplausnin er 1280x800 setti inn myndir af þessu. Er einhver sem á skjá í ónýtari tölvu sem gæti passað sem vill selja hann? Allar upplýsingar sem ég fann eru hérna fyrir neðan en ef það vantar einhverjar meiri upplýsingar látið mig vita.
size : 15.4 "
type : Toshiba TruBrite® WXGA TFT High Brightness display
internal resolution : 1,280 x 800
http://eu.computers.toshiba-europe.com/ ... _ID=144972
Veit Þetta eru frekar lélegar myndir eru teknar úr síma.


size : 15.4 "
type : Toshiba TruBrite® WXGA TFT High Brightness display
internal resolution : 1,280 x 800
http://eu.computers.toshiba-europe.com/ ... _ID=144972
Veit Þetta eru frekar lélegar myndir eru teknar úr síma.


Re: Skipta um skjá í Toshiba Satellite L140-17T
Eg á skjá sem passar í þessa vél. Sel á 10.000 kall. Það passar nánast allir skjáir í Toshiba. Þetta er lang algengasta upplausnin og passar úr öðrum tegundum
-
íslendingur
Höfundur - Nörd
- Póstar: 141
- Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um skjá í Toshiba Satellite L140-17T
Búið að bjóða mér skjá sem passar mögulega fyrir 4 þús. Læt Þig vita ef hann passar ekki.