Ætla að fá mér borðtölvu eftir syrka 2-3 mán og var að spá hvernig ég get fengið mest fyrir peninginn.
Ég vill helst ekki eyða meira en 150þús. og er að pæla í tölvu bara fyrir leiki.
Ég vill geta spilað alla half life 2 leikina + css í bestu gæðum og fps-i
Og það að tölvan höndli wow líka í hæstu gæðum..
Hef litla hugmynd um hvað ég gæti fengið mér
Spurning hvort svona tölvur séu að meika svona vinnslu? Og bæta við ssd í staðinn fyrir harðadisk? (á annan harðadisk sem ég get sett í)
http://kisildalur.is/?p=2&id=620
http://kisildalur.is/?p=2&id=1563
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1756
Veit ekki hvort ég ætti að fá mér Intel eða Amd, sumir segja að amd séu betri þegar maður fer í ódýrari tölvur.. annars veit ég ekki.
Ég þakka allar ráðleggingar:)
, hefði aldrei átt að láta henda gömlu tölvunni sem var með dvd spilara, þráðlaust netkort o.fl.
?