Fyrirspurn til vaktar útaf plasti utan um harða diska


Höfundur
skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Fyrirspurn til vaktar útaf plasti utan um harða diska

Pósturaf skrifbord » Þri 08. Mar 2011 17:55

Hæ,

Á til nokkra harða diska IDE og Sata2 og er með þá lausa, þarf því alltaf að hafa þá í poka svo ekki setjist rik á þá, hef lent í að diskar eyðilegðust því ryk kom á þá. Oft þegar mar kaupir nýja diska fylgir svona harðplast dæmi utan um þá. Spurningin mín er, vitið þið hvort sé hægt að kaupa svona plast einhversstaðar? Ef þið fattið hvað ég meina?




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn til vaktar útaf plasti utan um harða diska

Pósturaf biturk » Þri 08. Mar 2011 17:58

aldrei hef ég heirt um að harður diskur megi ekki fá ryk á sig #-o :shock:

HVAÐ ertu eiginlega að meina :oops:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn til vaktar útaf plasti utan um harða diska

Pósturaf einarhr » Þri 08. Mar 2011 17:59

bara skella sér í td Tölvutek, Kísildal, Att ofl. Búðir sem selja mikið af samsettum tölvum og flökkum geyma oftast svona poka og kassa og jafnvel hægt að fá þá fyrir lítið.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn til vaktar útaf plasti utan um harða diska

Pósturaf bulldog » Þri 08. Mar 2011 18:00

meinarðu ekki antistatic poka ?

Mynd




Höfundur
skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn til vaktar útaf plasti utan um harða diska

Pósturaf skrifbord » Þri 08. Mar 2011 18:03

má jú nota svona poka en er að meina harðplast sem er búið að búa til til að setja svona diska í. Og varðandi rykið þá gerðist þetta, fór ryk á elementið sem er öðrum megin á disknum og eftir það varð hann ónothæfur.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn til vaktar útaf plasti utan um harða diska

Pósturaf biturk » Þri 08. Mar 2011 18:09

skrifbord skrifaði:má jú nota svona poka en er að meina harðplast sem er búið að búa til til að setja svona diska í. Og varðandi rykið þá gerðist þetta, fór ryk á elementið sem er öðrum megin á disknum og eftir það varð hann ónothæfur.



ég hef geimt diska í geimslunni hjá mér, rykfallna og kalda, sett í tölvuna mína og í gang og aldrei neitt skemmst

ég hef séð tölvur sem hafa verið stútaðar af ryki svo varla hefur sést í prentplötuna og aldrei neitt skeð


hver bilanagreindi þetta fyrir þig að harði diskurinn af dáið sökum ryks?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn til vaktar útaf plasti utan um harða diska

Pósturaf skrifbord » Þri 08. Mar 2011 18:20

:)

það var nú enginn sem gerði það ég taldi það bara sjálfur þar sem hann var í lagi, var svo upp í skáp og svo þegar ég ætlaði að fara notann næst kanski einhverjum mánuðum síðar kom hann ekki upp í tölvu




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn til vaktar útaf plasti utan um harða diska

Pósturaf biturk » Þri 08. Mar 2011 18:22

skrifbord skrifaði::)

það var nú enginn sem gerði það ég taldi það bara sjálfur þar sem hann var í lagi, var svo upp í skáp og svo þegar ég ætlaði að fara notann næst kanski einhverjum mánuðum síðar kom hann ekki upp í tölvu



vona að þú hafir ekki hent honum því oft er smá vesen að koma diskum aftur inn svo þeir sjáist, hef lent í það með marga marga diska en það kemur alltaf á endanum

hvort var þetta ide eða sata diskur?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn til vaktar útaf plasti utan um harða diska

Pósturaf Haxdal » Þri 08. Mar 2011 18:31

lol ..

you be trollin' right ?

Harður diskur er í innsiglaðri hýsingu úr málmi, það er bara stýriplatan á botninum sem er "berskjölduð", jafn berskjölduð og allt annað í tölvunni gagnvart ryki.
Ef þú heldur áfram þessum hugsunagangi þá verðurðu að drífa í að setja tölvuna þína í plastpoka, hugsaðu þér allt rykið sem er inní henni :lol: :lol:

ontopic, þá hef ég aldrei keypt harðadisk sem var með einhverju harðplastdóti.. allir mínir diskar komu bara í lofttæmdum antistatic poka. Einu hörðu diskarnir sem ég hef séð sem koma í harðplasti eru server diskar (SCSI/SAS diskar), getur svosem spurt á verkstæðinu hjá EJS eða Nýherja sem dæmi hvort þeir séu með eitthvað svona en ég er nokkuð viss um að þeir séu ekki með svona á lausu.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


Höfundur
skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn til vaktar útaf plasti utan um harða diska

Pósturaf skrifbord » Þri 08. Mar 2011 18:36

man ekki hvort þetta var IDE eða sata. Og nei henti honum ekki en skrifaði á hann "bilaður" og geymi hann hér. er með um 5 diska í heildina sem slíkt stendur á.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn til vaktar útaf plasti utan um harða diska

Pósturaf biturk » Þri 08. Mar 2011 18:40

skrifbord skrifaði:man ekki hvort þetta var IDE eða sata. Og nei henti honum ekki en skrifaði á hann "bilaður" og geymi hann hér. er með um 5 diska í heildina sem slíkt stendur á.

:lol: :lol:

eru þeir stórir?

hvað viltu selja þá á?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn til vaktar útaf plasti utan um harða diska

Pósturaf skrifbord » Þri 08. Mar 2011 19:44

vil frekar reyna ná efninu af þeim en selja þá allavega áður en ég sel þá.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn til vaktar útaf plasti utan um harða diska

Pósturaf Klaufi » Þri 08. Mar 2011 20:00

Haxdal skrifaði:lol ..

you be trollin' right ?

Harður diskur er í innsiglaðri hýsingu úr málmi, það er bara stýriplatan á botninum sem er "berskjölduð", jafn berskjölduð og allt annað í tölvunni gagnvart ryki.
Ef þú heldur áfram þessum hugsunagangi þá verðurðu að drífa í að setja tölvuna þína í plastpoka, hugsaðu þér allt rykið sem er inní henni :lol: :lol:

ontopic, þá hef ég aldrei keypt harðadisk sem var með einhverju harðplastdóti.. allir mínir diskar komu bara í lofttæmdum antistatic poka. Einu hörðu diskarnir sem ég hef séð sem koma í harðplasti eru server diskar (SCSI/SAS diskar), getur svosem spurt á verkstæðinu hjá EJS eða Nýherja sem dæmi hvort þeir séu með eitthvað svona en ég er nokkuð viss um að þeir séu ekki með svona á lausu.


Flestir diskar sem ég keypti hér áður fyrr voru í a-s poka og svo innan í smá plast hýsingu, ekkert vandað, bara plast box utan um þá, get hent inn mynd af svona næst þegar ég rúlla heim..


Mynd

Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn til vaktar útaf plasti utan um harða diska

Pósturaf OverClocker » Lau 12. Mar 2011 21:24

Samsung diskar koma í plastboxi.




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn til vaktar útaf plasti utan um harða diska

Pósturaf Dazy crazy » Lau 12. Mar 2011 21:49

OverClocker skrifaði:Samsung diskar koma í plastboxi.


Það er rétt.

Komdu bara í tölvutek og ég skal láta þig hafa nokkur svona box. ;)


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn til vaktar útaf plasti utan um harða diska

Pósturaf Predator » Lau 12. Mar 2011 22:30

Eins og aðrir hafa sagt, veit ekki alveg hvernig þér tókst að bíta þetta í þig að ryk hafi eyðilagt hörðu diskana þína. Mínir diskar eru allavega í fínu lagi og hafa verið þrátt fyrir að það hafi safnast vel af ryki á þá.

En já ég hef keypt bæði harða diska sem hafa komið í anti static plasti og í svona plast boxi svo það fer líklega bara eftir framleiðendum.

Ef að harðir diskar hafa ekki virkað hjá þér eftir geymslu er líklegra að þeir hafi lent í einhverjum hristingi og skemmst þannig eða einhverjum miklum hita breytingum sem hafa valdið raka myndun í disknum.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Höfundur
skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn til vaktar útaf plasti utan um harða diska

Pósturaf skrifbord » Mán 14. Mar 2011 14:47

þessir diskar hafa verið geymdir upp í skáp í venjulegum stofuhita og aldrei verið hreyfðir en samt bila þeir? Held se ekki skrítið að ég fái þá hugmynd að í þá setjist ryk og það hafi skemmt þá



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn til vaktar útaf plasti utan um harða diska

Pósturaf CendenZ » Mán 14. Mar 2011 14:55

Hvað er málið með að síðustu 2-3 ár hefur "rykmenning" dafnað svona vel ? Allir að rykhreinsa tölvurnar sínar á mánaðarfresti, borga morðfé fyrir rykhreinsun og allir láta eins og ryk sé bara hinn mesti óvinur tölvunnar ??

Ég bara skil þetta ekki, hver byrjaði á þessu ?! :face

eina sem ryk getur gert er að teppa loftflæði í viftum og filterum, hafið frekar áhyggjur af of þurru lofti.. það er nú meiri skaðvaldur er ryk nokkurn tímann...

Annars þá eru harðir diskar algjörlega sterílir, þeir hleypa engu ryki inn í sig. Stendur yfirleitt á þeim meira segja... kringum tæmingargatið stendur (minnir mig!) "Do not uncover this hole!" eða "do not puncture this hole!"

Prentplatan þolir allt það sem tölvur eiga að þola almennt... ryk, kulda, hita, hnjask svosem og smá jolt. Hinsvegar þolir hún ekki fitu eða ætandi efni, alls ekki jónuð efni (þmt venjulegt vatn). Fitan skemmir með að hitna umfram þol, hitt leiðir og veldur skammhlaupi..

En ryk.. neeeeee :lol:



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn til vaktar útaf plasti utan um harða diska

Pósturaf Benzmann » Mán 14. Mar 2011 14:57

ertu að tala um svona ?
Mynd


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirspurn til vaktar útaf plasti utan um harða diska

Pósturaf biturk » Mán 14. Mar 2011 17:04

CendenZ skrifaði:Hvað er málið með að síðustu 2-3 ár hefur "rykmenning" dafnað svona vel ? Allir að rykhreinsa tölvurnar sínar á mánaðarfresti, borga morðfé fyrir rykhreinsun og allir láta eins og ryk sé bara hinn mesti óvinur tölvunnar ??

Ég bara skil þetta ekki, hver byrjaði á þessu ?! :face

eina sem ryk getur gert er að teppa loftflæði í viftum og filterum, hafið frekar áhyggjur af of þurru lofti.. það er nú meiri skaðvaldur er ryk nokkurn tímann...

Annars þá eru harðir diskar algjörlega sterílir, þeir hleypa engu ryki inn í sig. Stendur yfirleitt á þeim meira segja... kringum tæmingargatið stendur (minnir mig!) "Do not uncover this hole!" eða "do not puncture this hole!"

Prentplatan þolir allt það sem tölvur eiga að þola almennt... ryk, kulda, hita, hnjask svosem og smá jolt. Hinsvegar þolir hún ekki fitu eða ætandi efni, alls ekki jónuð efni (þmt venjulegt vatn). Fitan skemmir með að hitna umfram þol, hitt leiðir og veldur skammhlaupi..

En ryk.. neeeeee :lol:



eitt reindar sem vert er að taka fram, ryk er samsett úr býsna mörgum efnum og getur meira að segja verið fíngert járnsvarf eða annað í loftinu og það getur borist inn í íbúð hjá þér á margvíslegan hátt

ryk getur verið hinn fínasta leiðari, en það þarf að vera býsna þétt rykmagnið til þess og það er líka bara fín regla að halda tölvu ryklausri og hreinni. það á sérstakelga við um fartölvur en kælingin er einmitt mjög mikilvær þar og þess vegna nauðsynlega að rykhreinsa reglulega og þá sérstaklega ef hún er mikið á flakki eða upp í rúmi ;)


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!