Ætti ég að bíða eftir AMD Bulldozer eða...?


Höfundur
DanHarber
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ætti ég að bíða eftir AMD Bulldozer eða...?

Pósturaf DanHarber » Þri 01. Mar 2011 16:04

Ætti ég að bíða eftir að nýju B3 SandyBridge mobo koma til landsins?
Eða ætti ég að bíða eftir X68(Socket 2011) frá intel...

Er með allt ready nema Mobo og CPU :woozy

BTW Intel eða AMD fyrir

Tölvuleiki
Programming(Sony Vegas, Cinema4D, After Effects, PhotoShop etc...)

Að velja CPU er svo pirrandi!




donzo
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að bíða eftir AMD Bulldozer eða...?

Pósturaf donzo » Þri 01. Mar 2011 16:35

DanHarber skrifaði:Ætti ég að bíða eftir að nýju B3 SandyBridge mobo koma til landsins?
Eða ætti ég að bíða eftir X68(Socket 2011) frá intel...

Er með allt ready nema Mobo og CPU :woozy

BTW Intel eða AMD fyrir

Tölvuleiki
Programming(Sony Vegas, Cinema4D, After Effects, PhotoShop etc...)

Að velja CPU er svo pirrandi!


Well, mæli overall með Intel > AMD enn ef þú ert mikið í (Programming(Sony Vegas, Cinema4D, After Effects, PhotoShop etc...)) þá mæli ég með að þú bíður og tjékkar á því hvernig bulldozer mun koma út og Ivy Bridge.... semsagt bíða u.þ.b í hálft ár í viðbót ;)



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að bíða eftir AMD Bulldozer eða...?

Pósturaf bulldog » Þri 01. Mar 2011 16:38

Intel \:D/



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að bíða eftir AMD Bulldozer eða...?

Pósturaf MatroX » Þri 01. Mar 2011 16:45

Tekur ekki AMD tölvu fyrir vinnslu bara leiki.

Fáðu þér Sandy Bridge eða bíddu eftir Ivy Bridge

Intel > AMD


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að bíða eftir AMD Bulldozer eða...?

Pósturaf Bioeight » Þri 01. Mar 2011 17:54

Sandy Bridge er búið að sanna sig, fyrir utan einn galla sem hefur verið fundinn og lagaður. Bulldozer er enn eitt stórt spurningamerki og ekkert víst hvernig hann á eftir að standa sig. Eina ástæðan fyrir því að bíða eftir Bulldozer er ef þú ert AMD fanboy.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Höfundur
DanHarber
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að bíða eftir AMD Bulldozer eða...?

Pósturaf DanHarber » Þri 01. Mar 2011 17:54

Ivy Bridge er Q3 og Bulldozer er Q2 Bulldozer verður örruglega ódýrari....

Fæ Bulldozer ef benchmarks etc. eru mjög góð. Eða Ivy Bridge sem verður örruglega dýrari en samt betri.

Ætla ekki að eyða meira en 50þús á CPU og 40þús á Móðurborð...




Höfundur
DanHarber
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að bíða eftir AMD Bulldozer eða...?

Pósturaf DanHarber » Þri 01. Mar 2011 17:56

Bioeight skrifaði:Sandy Bridge er búið að sanna sig, fyrir utan einn galla sem hefur verið fundinn og lagaður. Bulldozer er enn eitt stórt spurningamerki og ekkert víst hvernig hann á eftir að standa sig. Eina ástæðan fyrir því að bíða eftir Bulldozer er ef þú ert AMD fanboy.


Er ekki Fanboy fyrir CPUs.... Ég vill bara fá CPU sem er bang for buck...
Ég er bara fanboy fyrir GPUs(nVidia)




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að bíða eftir AMD Bulldozer eða...?

Pósturaf HelgzeN » Þri 01. Mar 2011 18:48

Samt þú veist svona eins og i7 2600k er dýrasti sandy bridge örrinn og kostar 329.00 dali í U.S.A

Vitiði hvað Ivy Bridge mun kosta sem sagt dýrasti frá þeim ? ;)


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2870
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 552
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að bíða eftir AMD Bulldozer eða...?

Pósturaf Moldvarpan » Þri 01. Mar 2011 19:09

Þetta snýst bara um budget í mínum augum, ef þú átt auka pening fyrir nýjum Intel, þá ertu að borga fyrir betri vöru.

Intel hafa ásinn en AMD drottninguna.




ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að bíða eftir AMD Bulldozer eða...?

Pósturaf ViktorS » Sun 06. Mar 2011 11:19

Moldvarpan skrifaði:Þetta snýst bara um budget í mínum augum, ef þú átt auka pening fyrir nýjum Intel, þá ertu að borga fyrir betri vöru.

Intel hafa ásinn en AMD drottninguna.

Þá myndi AMD samt vinna í skák :D



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að bíða eftir AMD Bulldozer eða...?

Pósturaf beatmaster » Sun 06. Mar 2011 11:35

Þetta er ekki nema mánuður, að sjálfsögðu bíðurðu

Maður veit aldrei, leiðinlegt ef að þú kaupir þér 2600K fyrir meira en 50.000 kr. og svo Kemur AMD á svæðið með meira afl kanski fyrir 40.000 kr.?

Málið er samt að þegar að það er svona stutt í Bulldozerinn þá er allt í lagi að bíða og sjá til


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að bíða eftir AMD Bulldozer eða...?

Pósturaf GuðjónR » Sun 06. Mar 2011 11:36

Ég ætla að bíða eftir Gloria Bridge



Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að bíða eftir AMD Bulldozer eða...?

Pósturaf jagermeister » Sun 06. Mar 2011 14:34

ViktorS skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Þetta snýst bara um budget í mínum augum, ef þú átt auka pening fyrir nýjum Intel, þá ertu að borga fyrir betri vöru.

Intel hafa ásinn en AMD drottninguna.

Þá myndi AMD samt vinna í skák :D


í hvaða skák er ás?




ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að bíða eftir AMD Bulldozer eða...?

Pósturaf ViktorS » Fim 10. Mar 2011 09:32

jagermeister skrifaði:
ViktorS skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Þetta snýst bara um budget í mínum augum, ef þú átt auka pening fyrir nýjum Intel, þá ertu að borga fyrir betri vöru.

Intel hafa ásinn en AMD drottninguna.

Þá myndi AMD samt vinna í skák :D


í hvaða skák er ás?

segi bara svona af því drottningin ownar skák



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að bíða eftir AMD Bulldozer eða...?

Pósturaf DJOli » Fim 10. Mar 2011 13:17

ég hugsa að amd örgjörvinn muni seint kosta 50k sérstaklega þar sem þeir flottustu sem maður sér eru rétt að klifra í 40k, á meðan það sem ég myndi kalla "sambærilegan" intel örgjörva, er að klifra í 156k...

og já, ég er að tala um Amd Phenom X6 1090T Black 3.2ghz, sem í minni bók er "sambærilegur" Intel Core i7 Extreme, sem er 3.33ghz á sex kjörnum

ég veit samt að intel örgjörvarnir eiga að vera kraftmeiri en amd örgjörvarnir but i couldn't care less, ég myndi samt taka það sem kallað væri "sambærilegt" fyrir 1/3 verðsins á hinu draslinu.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að bíða eftir AMD Bulldozer eða...?

Pósturaf beatmaster » Fim 10. Mar 2011 15:49

Ekki samt halda að AMD séu í þessari verðlagningu af einhverju öðru en markaðsástæðum, þegar að AMD átti allra öflugustu örgjörvana voru þeir verðsettir á 1000$ stk eins og Intel 990X núna


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að bíða eftir AMD Bulldozer eða...?

Pósturaf bulldog » Fim 10. Mar 2011 15:53

Intel er klárlega málið.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að bíða eftir AMD Bulldozer eða...?

Pósturaf SolidFeather » Fim 10. Mar 2011 15:57

DJOli skrifaði:ég hugsa að amd örgjörvinn muni seint kosta 50k sérstaklega þar sem þeir flottustu sem maður sér eru rétt að klifra í 40k, á meðan það sem ég myndi kalla "sambærilegan" intel örgjörva, er að klifra í 156k...

og já, ég er að tala um Amd Phenom X6 1090T Black 3.2ghz, sem í minni bók er "sambærilegur" Intel Core i7 Extreme, sem er 3.33ghz á sex kjörnum

ég veit samt að intel örgjörvarnir eiga að vera kraftmeiri en amd örgjörvarnir but i couldn't care less, ég myndi samt taka það sem kallað væri "sambærilegt" fyrir 1/3 verðsins á hinu draslinu.


Mynd



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að bíða eftir AMD Bulldozer eða...?

Pósturaf KrissiK » Fim 10. Mar 2011 16:23

DJOli skrifaði:ég hugsa að amd örgjörvinn muni seint kosta 50k sérstaklega þar sem þeir flottustu sem maður sér eru rétt að klifra í 40k, á meðan það sem ég myndi kalla "sambærilegan" intel örgjörva, er að klifra í 156k...

og já, ég er að tala um Amd Phenom X6 1090T Black 3.2ghz, sem í minni bók er "sambærilegur" Intel Core i7 Extreme, sem er 3.33ghz á sex kjörnum

ég veit samt að intel örgjörvarnir eiga að vera kraftmeiri en amd örgjörvarnir but i couldn't care less, ég myndi samt taka það sem kallað væri "sambærilegt" fyrir 1/3 verðsins á hinu draslinu.

you mad, you trollin! :shock:


:guy :guy