Ég er með 950 Örgjörva og er að keyra hann á Default með stock Viftu.
Hann er Idle sirka 57°c og að fara upp í allt að 80°c í smá keyrslu(leikjaspilun)
Er búin að taka kælinguna af og setja aftur á en það hafði eingin áhrif.
Veit að stock kælingin er rusl en 80° við smá áreynslu?
í Turninum eru 3 180mm viftur sem bása inn og 2 120mm sem blása út þannig að loftflæðið verður ekki mikið betra.
Er þetta normal?
Á ég á hættu að steykja Dýrið?
Hiti á i7 950
-
Ulli
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1297
- Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hiti á i7 950
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
Ulli
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1297
- Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hiti á i7 950
Nei ég nota ekkert svoleiðis.
Þetta helvíti skémmir bara MB
Jújú auðvitað skyfti ég um Kælikrem.
Þetta helvíti skémmir bara MB
Jújú auðvitað skyfti ég um Kælikrem.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hiti á i7 950
80°c er hátt já....mjög hátt fyrir cpu þó hann eigi alveg að þola það þá finnst mér þetta ekki eðlilegur hiti.
Re: Hiti á i7 950
Vá! mæli með að fá þér aðra kælingu, örrin hja mer fer ekki yfir 45-50°c í leikjaspilun með örran í 4.2ghz
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Sucre
- Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hiti á i7 950
Ulli skrifaði:Ég er með 950 Örgjörva og er að keyra hann á Default með stock Viftu.
Hann er Idle sirka 57°c og að fara upp í allt að 80°c í smá keyrslu(leikjaspilun)
Er búin að taka kælinguna af og setja aftur á en það hafði eingin áhrif.
Veit að stock kælingin er rusl en 80° við smá áreynslu?
í Turninum eru 3 180mm viftur sem bása inn og 2 120mm sem blása út þannig að loftflæðið verður ekki mikið betra.
Er þetta normal?
Á ég á hættu að steykja Dýrið?
Var með svona örgjörva og hann var ekki nema sirka 60 gráður eftir crysis 2 með allar stillingar í botni í nokkra tíma þannig kælingin er ekki að standa sig.
var btw með stock coolerinn
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10