Sælir félagar.
Ég á í smá vanda með skjáinn minn, það vill svo til að þegar ég kveiki á skjánum þá blikkar hann voðaæega hratt í svona 10sec svo slekkur hann á sér.
Þekkir einhver þetta vandamál ?
EDIT: Keypti þennan skjá í tölvutækni fyrir 2árum síðan held ég, samt ekki allveg með tölu á því
Asus VW193D vandamál
-
Ripparinn
Höfundur - Geek
- Póstar: 834
- Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Asus VW193D vandamál
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
-
hsm
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Asus VW193D vandamál
Ef þetta er Samsung skjár er þá ekki 3ára ábyrgð.
Annars þekki ég ekki þetta vandamál
Annars þekki ég ekki þetta vandamál

**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
Ripparinn
Höfundur - Geek
- Póstar: 834
- Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Asus VW193D vandamál
Þetta er Asus VW193D, þetta er miög skrítið, þetta gerðist allt í einu áðan bara, hann flassar svona hratt og slekkur svo á sér.
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
-
Ripparinn
Höfundur - Geek
- Póstar: 834
- Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Asus VW193D vandamál
Er einhver sem sérhæfir sig í að laga svona skjái ? 
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Asus VW193D vandamál
Ripparinn skrifaði:Er einhver sem sérhæfir sig í að laga svona skjái ?
http://sonn.is/
Ef þeir geta ekki lagað það, þá geta það fáir