Vandamal með vlc og wind.media player - low memory


Höfundur
skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandamal með vlc og wind.media player - low memory

Pósturaf skrifbord » Fim 03. Mar 2011 17:43

Nú leita ég til ykkar vaktarar. Eg er dýrkandi á xp forritið (windows) en er nú með tölvu sem er með win vista.

er búinn að downloada vlc og k-lite codec pack og öðrum codeca pakka.

Þegar eg ætla að opna fæl í vlc spilast myndin en kemur bara svart, ekkert hljóð (að ég held) og myndin rúllar bara svart.

þegar ég prófa spila í windows media player koma skilaboð:

your computer is running low on memory quit other programs and then try again.

programs í notkun þegar þetta kemur:

mappa með bíómyndum í
utorrent
2 stk notepad
windows live mess (en ekki loggað inn)
og ein mozilla firefox netsíða með þessu hér http://www.vaktin.is og tveim öðrum síðum í sama tab.

kv.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vandamal með vlc og wind.media player - low memory

Pósturaf Gúrú » Fim 03. Mar 2011 17:45

Ok, so here is the only way I have found to fix this, and this is ridiculous I know, but try setting your system clock back to the month before this started happening. I saw this posted as a suggested fix and thought to myself "thats so completely silly". But lo and behold my problems started as of Jan 1st 2007. I set the clock back to Dec 2006, opened a DVD in WMP 11 and it played perfectly. Now I am hitting myself over the head trying to figure out what the heck the permanent fix is.


Modus ponens


Höfundur
skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamal með vlc og wind.media player - low memory

Pósturaf skrifbord » Fim 03. Mar 2011 18:11

Ok gugu, ég er nýbuinn að fá mér þessa tölvu svo veit ekki hvort þetta hafi gerst hjá fyrrum eiganda og þannig get ég kanski ekki stillt þetta á klukkuna þegar þetta gerðist ef þetta gerðist áður en ég eignaðist tölvuna. En álit annnarra væri líka vel þegið er þetta málið?



Skjámynd

nerd0bot
Bannaður
Póstar: 118
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 23:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamal með vlc og wind.media player - low memory

Pósturaf nerd0bot » Fim 03. Mar 2011 18:18

Formata ?


Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod


Höfundur
skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamal með vlc og wind.media player - low memory

Pósturaf skrifbord » Fim 03. Mar 2011 18:27

nýkeypt tölva og öll formötuð og wind sett upp fyrir sölu



Skjámynd

nerd0bot
Bannaður
Póstar: 118
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 23:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamal með vlc og wind.media player - low memory

Pósturaf nerd0bot » Fim 03. Mar 2011 18:29

kannski var þetta illa sett upp, það gerist stundum og það er ekki hægt að spá fyrir því.


Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vandamal með vlc og wind.media player - low memory

Pósturaf Gúrú » Fim 03. Mar 2011 18:33

skrifbord skrifaði:Ok gugu, ég er nýbuinn að fá mér þessa tölvu svo veit ekki hvort þetta hafi gerst hjá fyrrum eiganda og þannig get ég kanski ekki stillt þetta á klukkuna þegar þetta gerðist ef þetta gerðist áður en ég eignaðist tölvuna. En álit annnarra væri líka vel þegið er þetta málið?



Stilltu klukkuna á 2009, gáðu hvort að þetta gerist aftur.


Modus ponens


Höfundur
skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamal með vlc og wind.media player - low memory

Pósturaf skrifbord » Fim 03. Mar 2011 19:07

þu meinar þá að breyta dagsetningu tölvunnar í 2009 date and year of computer í settings klukkunnar? hægrismella á klukkuna og options og date time change?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vandamal með vlc og wind.media player - low memory

Pósturaf Gúrú » Fim 03. Mar 2011 19:11

skrifbord skrifaði:þu meinar þá að breyta dagsetningu tölvunnar í 2009 date and year of computer í settings klukkunnar? hægrismella á klukkuna og options og date time change?


Já. :)


Modus ponens


Höfundur
skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamal með vlc og wind.media player - low memory

Pósturaf skrifbord » Fim 03. Mar 2011 19:20

Updated kl 22,12

Er enginn sem veit hvað getur verið málið og getur hjálpað?


-----------------------------------

búinn að gera það og ekkert gerist. enn sama vandamál


hvort sem það er þessu tengt að ég breytti dags. þá kemst ég ekki núna á http://www.gmail.com síðuna þá kemur:

This Connection is Untrusted











You have asked Firefox to connect
securely to http://www.google.com, but we can't confirm that your connection is secure.



Normally, when you try to connect securely,
sites will present trusted identification to prove that you are
going to the right place. However, this site's identity can't be verified.







What Should I Do?





If you usually connect to
this site without problems, this error could mean that someone is
trying to impersonate the site, and you shouldn't continue.











Technical Details



http://www.google.com uses an invalid security certificate.

The certificate will not be valid until 18.12.2009 00:00.

(Error code: sec_error_expired_certificate)







I Understand the Risks

uppfært :

jamm breytti tíma aftur og þá komst ég á gmail.