Afhverju finnur tölvan min ekki DVD drifið??
Er buinn að tengja allt bakvið, enn samt finn ég ekki drifið í my computer..
Er með windows 7 ef það skiptir eitthverju máli.. Er að reyna formatta enn þetta helvítis drif finnst ekki þannig ég get það ekki..
Afhverju finnur tölvan ekki DVD drif.. w7!!
Re: Afhverju finnur tölvan ekki DVD drif.. w7!!
Kannski vantar þér bara driver ?
Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod
-
demaNtur
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1277
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 90
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju finnur tölvan ekki DVD drif.. w7!!
nerd0bot skrifaði:Kannski vantar þér bara driver ?
Hvar finn ég driver fyrir DVD-Drif?
dori skrifaði:Sérðu það í BIOS?
Í Biosnum hjá mér stendur bara CD-Drive (not installed)
bulldog skrifaði:er það tengt ?
Já.
Re: Afhverju finnur tölvan ekki DVD drif.. w7!!
"CD-Drive: not installed" gefur til kynna að tölvan finni það ekki. Ertu búinn að prufa power snúruna og sata/ide snúruna með öðrum tækjum? Búinn að prufa drifið í öðrum tölvum? Búinn að tékka á því að það sé örugglega ekki búið að gera þessa SATA/IDE rás óvirka í BIOS (veit ekki hvort það er hægt en maður veit aldrei)?
Re: Afhverju finnur tölvan ekki DVD drif.. w7!!
Lenti í svipuðu um daginn,þá vantaði driver. Athugað í device manager hvort driver sé virkur ef ekki þá ferðu í driver update og tölvan setur upp nýjan driver.
-
demaNtur
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1277
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 90
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju finnur tölvan ekki DVD drif.. w7!!
isr skrifaði:Lenti í svipuðu um daginn,þá vantaði driver. Athugað í device manager hvort driver sé virkur ef ekki þá ferðu í driver update og tölvan setur upp nýjan driver.
Þegar ég kveikti á tölvunni áðan þá installaði hún sjálfkrafa driver eftir að ég uninstallaði drivernum fyrir hann.
dori skrifaði:"CD-Drive: not installed" gefur til kynna að tölvan finni það ekki. Ertu búinn að prufa power snúruna og sata/ide snúruna með öðrum tækjum? Búinn að prufa drifið í öðrum tölvum? Búinn að tékka á því að það sé örugglega ekki búið að gera þessa SATA/IDE rás óvirka í BIOS (veit ekki hvort það er hægt en maður veit aldrei)?
Já ég er búinn að prufa power snúruna við CD-Drif og það virkar, og ég var að taka þetta drif úr annari tölvu þannig það getur ekki verið að. Þetta er svo virkinlega einfaldur BIOS að ég held að það sé ekki hægt að gera neinar rásir óvirkar enn kíki á það núna
-
demaNtur
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1277
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 90
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju finnur tölvan ekki DVD drif.. w7!!

Tölvan að installa drivernum fyrir drifið, og tölvan sagði mér að restarta tölvunni til að fá drifið inn.

Var að restarta eftir að tölvan setti upp driverinn fyrir drifið, samt finn ég ekki drifið..

Re: Afhverju finnur tölvan ekki DVD drif.. w7!!
demaNtur skrifaði:
Tölvan að installa drivernum fyrir drifið, og tölvan sagði mér að restarta tölvunni til að fá drifið inn.
Var að restarta eftir að tölvan setti upp driverinn fyrir drifið, samt finn ég ekki drifið..
Þessi fyrsta mynd er af þér að installa drivernum fyrir harða diskinn, sama gildir um að það er bara harði diskurinn þinn aftur á seinni myndinni.
Ef BIOS segist ekki finna geisladrifið, þá er að öllum líkindum eitthvað vitlaust tengt, sorry.
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
Ingi90
- has spoken...
- Póstar: 174
- Skráði sig: Sun 05. Júl 2009 06:27
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju finnur tölvan ekki DVD drif.. w7!!
Vó hvar fæ ég sammt þennan theme ?
Geggjaður
Nevermind : Greinilega ekki Theme greinilega bara þannig ef maður stillir Windowsið á bara Performence
Skemmtilega er allt hratt svona á frekar öflugri vél , Greinilegt að W7 tekur smá vinnslu í að hafa allt sjúklega flott
Geggjaður
Nevermind : Greinilega ekki Theme greinilega bara þannig ef maður stillir Windowsið á bara Performence
Skemmtilega er allt hratt svona á frekar öflugri vél , Greinilegt að W7 tekur smá vinnslu í að hafa allt sjúklega flott
-
Danni V8
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju finnur tölvan ekki DVD drif.. w7!!
Lenti í akkurat sama veseni um daginn.
DVD drifið var bara ónýtt og ég tengdi Blu-Ray drif í staðinn og allt virkaði aftur
DVD drifið var bara ónýtt og ég tengdi Blu-Ray drif í staðinn og allt virkaði aftur
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Afhverju finnur tölvan ekki DVD drif.. w7!!
þetta er kannski ólíklegt en hvernig eru jumperarnir stilltir á drifinu hjá þér ?
10 pinnar aftaná drifinu sem við stendur Master Slave og Cs eða eitthvað í þá áttina
10 pinnar aftaná drifinu sem við stendur Master Slave og Cs eða eitthvað í þá áttina
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
demaNtur
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1277
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 90
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju finnur tölvan ekki DVD drif.. w7!!
Oak skrifaði:þetta er kannski ólíklegt en hvernig eru jumperarnir stilltir á drifinu hjá þér ?
10 pinnar aftaná drifinu sem við stendur Master Slave og Cs eða eitthvað í þá áttina
Er buinn að prufa ða hafa hann í MA og SL og CS enn ekkert virkar, búinn að prufa 3 DVD drif og engin af þeim virkar, eitt nýtt t.d.
Klemmi skrifaði:demaNtur skrifaði:Tölvan að installa drivernum fyrir drifið, og tölvan sagði mér að restarta tölvunni til að fá drifið inn.
Var að restarta eftir að tölvan setti upp driverinn fyrir drifið, samt finn ég ekki drifið..
Þessi fyrsta mynd er af þér að installa drivernum fyrir harða diskinn, sama gildir um að það er bara harði diskurinn þinn aftur á seinni myndinni.
Ef BIOS segist ekki finna geisladrifið, þá er að öllum líkindum eitthvað vitlaust tengt, sorry.
Það eru nú engin geimvísindi að tengja þetta allt rétt, er búinn að prufa öll tengin á móðurborðinu sem hægt er að tengja við DVD drif og líka skipta um kapal á milli, búinn að prufa nokkra power enda enn samt virkar ekkert, er farinn með tölvuna til vinar míns sem er kerfisstjóri og læt hann fiffa þetta fyrir mig, takk samt
