AMD Móðurborð?


Höfundur
DanHarber
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

AMD Móðurborð?

Pósturaf DanHarber » Mán 28. Feb 2011 07:04

Ég er að fara hjálpa vinn minn að búa til AMD tölvu....
Hvaða Móðurborð ætti hann að fá?
http://www.asus.com/product.aspx?P_ID=kPGmtxee5RsQVsXG
http://www.asus.com/product.aspx?P_ID=fLIjRELzxMxkH2UQ
http://www.msi.com/product/mb/890FXA-GD70.html
http://gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=3519#ov

Hvaða Móðurborð er best af þessum 4?
Hann er að fara edita(CoD montages(Cinema4D, After Effects, Sony Vegas etc.)
Hann spilar CoD,GTA,Battlefield etc.

Hvað hefur mest advantage?
Mér finnst að Asus Formula IV er svaka flottur en ''Looks ain't everything''

BTW hvaða GPU ætti hann að fá? 60þús.kr MAX!



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: AMD Móðurborð?

Pósturaf oskar9 » Mán 28. Feb 2011 08:50

Ég er með þetta MSI móðurborð sem þú linkar á, búið að standa sig með prýði og get klárlega mælt með því, myndi þó alls ekki mæla með ódýrum MSI borðum, þau eru/voru ekkert sérstök samkvæmt sumum


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Höfundur
DanHarber
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AMD Móðurborð?

Pósturaf DanHarber » Mán 28. Feb 2011 13:31

oskar9 skrifaði:Ég er með þetta MSI móðurborð sem þú linkar á, búið að standa sig með prýði og get klárlega mælt með því, myndi þó alls ekki mæla með ódýrum MSI borðum, þau eru/voru ekkert sérstök samkvæmt sumum


Ty er samt örruglega að fara kaupa Asus Formula IV mobo því hann er að fara OC'a .



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD Móðurborð?

Pósturaf einarhr » Mán 28. Feb 2011 15:09

Crosshair IV Formula


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |