Tengja 2,5" IDE disk við borðtölvu
Tengja 2,5" IDE disk við borðtölvu
Get ég og þá hvernig get ég tengt 2,5" IDE fartölvuharðandisk við borðtölvuna mína, þar sem venjulegir borðtölvu IDE kapall passar ekki á diskinn 
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Tengja 2,5" IDE disk við borðtölvu
Getur keypt þér 2.5" - 3.5" IDE adapter.
Eða reddað þér svona:
http://www.computer.is/vorur/5270/
http://www.computer.is/vorur/7016/
Eða reddað þér svona:
http://www.computer.is/vorur/5270/
http://www.computer.is/vorur/7016/
Re: Tengja 2,5" IDE disk við borðtölvu
Hargo skrifaði:Getur keypt þér 2.5" - 3.5" IDE adapter.
Eða reddað þér svona:
http://www.computer.is/vorur/5270/
http://www.computer.is/vorur/7016/
ókei kúúl
en fuuu dýrt, veit einhver hvort hægt sé að kaupa þetta hérna heima einhvers staðar ódýrt?
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
djvietice
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja 2,5" IDE disk við borðtölvu
hvernig gera dvd rom(ide) tengi við sata?
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Re: Tengja 2,5" IDE disk við borðtölvu
Ég á 2 svona millistykki til að tengja 2.5" IDE við borðtölvu, þ.e. til að tengja það við venjulegt IDE tengi á móðurborði og 4 pinna molex. Semsagt til að hafa diskinn inn í tölvukassanum, ekki svona USB thingy.
Sendu mér PM ef þú vilt eignast annað eða bæði.
Sendu mér PM ef þú vilt eignast annað eða bæði.