Tengja 2,5" IDE disk við borðtölvu


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tengja 2,5" IDE disk við borðtölvu

Pósturaf zdndz » Mið 23. Feb 2011 23:14

Get ég og þá hvernig get ég tengt 2,5" IDE fartölvuharðandisk við borðtölvuna mína, þar sem venjulegir borðtölvu IDE kapall passar ekki á diskinn :roll:


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Tengja 2,5" IDE disk við borðtölvu

Pósturaf Hargo » Mið 23. Feb 2011 23:28





Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengja 2,5" IDE disk við borðtölvu

Pósturaf zdndz » Mið 23. Feb 2011 23:32



ókei kúúl
en fuuu dýrt, veit einhver hvort hægt sé að kaupa þetta hérna heima einhvers staðar ódýrt?


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja 2,5" IDE disk við borðtölvu

Pósturaf djvietice » Mið 23. Feb 2011 23:35

hvernig gera dvd rom(ide) tengi við sata?


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU

Skjámynd

kusi
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Tengja 2,5" IDE disk við borðtölvu

Pósturaf kusi » Fim 24. Feb 2011 18:21

Ég á 2 svona millistykki til að tengja 2.5" IDE við borðtölvu, þ.e. til að tengja það við venjulegt IDE tengi á móðurborði og 4 pinna molex. Semsagt til að hafa diskinn inn í tölvukassanum, ekki svona USB thingy.

Sendu mér PM ef þú vilt eignast annað eða bæði.