ég er að lenda í mjög furðulegu vandamáli með eina tölvu hérna, hún startar bara með svörtum skjá, ég náði að starta henni fyrir klukkutíma og þá komst ég ekki lengra en í windows startið, og það fraus þar, ég setti annan harðadisk í hana sem er alveg clean, og reyndi að starta, en þá gerist annað núna kemst ég ekki einusinni í bios hún startar hún er bara í gangi en blackscreen gengur á hröðum snúning en ekkert gerist, ég er búinn að taka vinnsluminnin og setja í aðrar raufar þetta eru ný minni, ég er búinn að taka skjákortið úr og hreinsa það og setja það í aftur ég er búinn að restarta cmos ef ég slekk síðan á tölvuni þá kveikir hún á sér aftur sjálf :I ég næ ekki að formata eða neitt hvað gæti mögulegae verið að!
specs intel pentium D,Geforce 6800 eða einhvað svoleiðis, 4gb corsair vinnsluminni ég er búinn að prufa bæði tenginn dvi og vga á skjákortinu
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |