DDR2 800MHz pæling
DDR2 800MHz pæling
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1538 Hefur einhver reynslu af þessum minnum eða þessum framleiðanda? Er bara að velta fyrir mér afhverju þau eru svona töluvert ódýrari heldur en hin.
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
Re: DDR2 800MHz pæling
DDR2 en ekki DDR3
annars veit ég það ekki
annars veit ég það ekki
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: DDR2 800MHz pæling
Hvaða "hin"? DDR2 er augljóslega "gömul" tækni, svo hún ætti ekki að kosta meira en sú nýja.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: DDR2 800MHz pæling
Daz skrifaði:Hvaða "hin"? DDR2 er augljóslega "gömul" tækni, svo hún ætti ekki að kosta meira en sú nýja.
Rétt, en þarna er líklega framboð/eftirspurn farin að skipta máli. Sjáðu bara hvað DDR kostar í dag.
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: DDR2 800MHz pæling
Þessvegna reyndi ég að leggja áherslu á "ætti". Í hina áttina er líka mögulegt að verð hjá öðrum tölvubúðum á DDR2 minni séu gömul.
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: DDR2 800MHz pæling
Daz skrifaði:Hvaða "hin"? DDR2 er augljóslega "gömul" tækni, svo hún ætti ekki að kosta meira en sú nýja.
rangt, þegar gömul tækni er ekki lengur mainstream þá er framleitt minna af henni og þar af leiðandi verður dýrara að framleiða hvert stk.
Starfsmaður @ IOD
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: DDR2 800MHz pæling
faraldur skrifaði:Daz skrifaði:Hvaða "hin"? DDR2 er augljóslega "gömul" tækni, svo hún ætti ekki að kosta meira en sú nýja.
rangt, þegar gömul tækni er ekki lengur mainstream þá er framleitt minna af henni og þar af leiðandi verður dýrara að framleiða hvert stk.
Almennt er reglan að þegar tækni verður eldri OG eitthvað nýrra er í boði þá verður hún ódýrari. Síðan þegar þetta er orðið "vintage" þá er takmarkað framboð farið að hafa mikil áhrif. Framleiðslukostnaður á tæknivörum er að ég held mjög lágt prósent af útsöluverði, aðalkostnaðurinn liggur í R&D.
-
MarsVolta
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: DDR2 800MHz pæling
niCky- skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1538 Hefur einhver reynslu af þessum minnum eða þessum framleiðanda? Er bara að velta fyrir mér afhverju þau eru svona töluvert ódýrari heldur en hin.
Ég keypti svona minni í dag og mér sýnist þau vera að virka bara mjög vel