Skjákortið í sjónvarpsvélinni að gefa sig


Höfundur
kleppsmatur
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 12:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skjákortið í sjónvarpsvélinni að gefa sig

Pósturaf kleppsmatur » Sun 06. Feb 2011 12:22

Sælir, er með vél sem sér eingöngu um að stjórna sjónvarpinu og mér sýnist að skjákortið sé að gefa sig. Þessi tölva er bara kettlingur en hún virkar til að afrugla S2 og spila myndir og þætti. Skjákortið er Geforce4 MX 4000 sem mig minnir endilega að sé í AGP rauf.
Myndin í sjónvarpinu sveiflast til og gerir meira af því sem hún hitnar meira, ég er búin að uppfæra driverinn, uninstalla honum og setja hann inn nýjan en alltaf það sama. Ef ég tengi loftnetið beint við sjónvarpið þá er það alveg eðlilegt svo það er nokkuð víst að þetta er tölvan.
Lumar einhver á öðrum ráðum eða á eitthvað álíka skjákort í geymslunni hjá sér?
Erla




69snaer
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 30. Mar 2009 12:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortið í sjónvarpsvélinni að gefa sig

Pósturaf 69snaer » Fös 18. Feb 2011 10:20

gæturu bent mér á hvernig þú afruglar stöðvarnar?