Hehe ... nei, ekki sturtuproject.
Er að taka eldhúsið hjá mér í gegn frá A-Ö og er með tölvu þar sem er alveg falin og skjá uppá vegg. Þetta er tréveggur þannig að ég get auðveldlega falið allar snúrur inn í honum. Svo er ég með lítið 2.1 hátalarasett frá Logitech við þessa tölvu, en hátalararnir tveir sem fylgja því eru gerðir til að standa á borði og passa ekki alveg inn í pælingarnar hjá mér. Var að spá í að skipta þeim út fyrir svona litla innbyggða hátalara sem ég myndi bara fella inn í vegginn.
Ég er með þetta hér:
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23945 þannig að ég þarf voðalega ómerkilega hátalara held ég til að matcha þá sem fylgja þessu.