Ná gögnum af biluðum harða diski.


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ná gögnum af biluðum harða diski.

Pósturaf zdndz » Fös 11. Feb 2011 23:44

Núna hef ég fengið verkefni að ná gögnum og af hörðum diski (2.5" og er alveg 7ára gamall). Ég hef aldrei farið á þetta svið, en ég veit sem sagt að nálin er eitthvað brotin. Hafiði einhver ráð fyrir mig eða bent mér á leiðbeiningar til að ná gögnum og hef það er hægt að laga harða diskinn. Eða þarf ég að láta einhverja pro gaura gera það fyrir mig?

Öll hjálp vel þegin :)


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Ná gögnum af biluðum harða diski.

Pósturaf AntiTrust » Lau 12. Feb 2011 00:47

Uhm, ef nálin er brotin geturu pretty much gleymt þessu nema senda þetta út og borga hátt í sex stafa tölu fyrir.



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ná gögnum af biluðum harða diski.

Pósturaf Haxdal » Lau 12. Feb 2011 00:52

Hvernig veistu að nálin er brotin?.. búinn að opna diskinn?.
Ef þú ert búinn að opna diskinn þá ertu pretty much búinn að eyðileggja platterana og þ.a.l. gögnin sem voru á honum.

Heyrist svona klikk hljóð í disknum ? eitthvað í likindum við Click of Death?

Ef þetta er click of death þá er annaðhvort PCB borðið ónýtt eða eitthvað inní drifinu. Ef eitthvað inní drifinu er ónýtt þá geturðu alveg gleymt því að ná í gögnin nema senda diskinn til útlanda og borga ágæta summu fyrir að recovera það sem er á platterunum. Ef þú átt alveg eins HD geturðu prófað að skipta um PCB borðið. Hérna er gaur sem er að skipta um PCB borð í Maxtor disk.
Síðast breytt af Haxdal á Lau 12. Feb 2011 00:59, breytt samtals 1 sinni.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Ná gögnum af biluðum harða diski.

Pósturaf AntiTrust » Lau 12. Feb 2011 00:55

Haxdal skrifaði:Hvernig veistu að nálin er brotin?.. búinn að opna diskinn?.
Ef þú ert búinn að opna diskinn þá ertu pretty much búinn að eyðileggja platterana og þ.a.l. gögnin sem voru á honum.


Ekki alveg, ég hef náð oftar en einu sinni að bjarga gögnum af diskum sem hafa verið opnaðir, alveg þvert á það sem maður hefur lesið og verið sagt.



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ná gögnum af biluðum harða diski.

Pósturaf Haxdal » Lau 12. Feb 2011 01:02

AntiTrust skrifaði:
Haxdal skrifaði:Hvernig veistu að nálin er brotin?.. búinn að opna diskinn?.
Ef þú ert búinn að opna diskinn þá ertu pretty much búinn að eyðileggja platterana og þ.a.l. gögnin sem voru á honum.


Ekki alveg, ég hef náð oftar en einu sinni að bjarga gögnum af diskum sem hafa verið opnaðir, alveg þvert á það sem maður hefur lesið og verið sagt.


Nú, fínt að vita af því :) . Samt varla ráðleggjandi að fólk sé að opna diskana að ástæðulausu, prófa fyrst allt annað.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ná gögnum af biluðum harða diski.

Pósturaf zdndz » Lau 12. Feb 2011 01:21

félagi minn lét mig hafa hann, og hann sagði að nálin væri brotin eða allavega eitthvað er brotið inní honum, það heyrist bara, en ég var að spá ef maður sér nálina er þá sagt að maður hafi opnað harða diskinn?

Annars hafiði einhverjar ábendingar eða síður sem gætu hjálpað mér, eða er þetta bara fyrir fólk sem kann eitthvað í þessum efnum


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ná gögnum af biluðum harða diski.

Pósturaf zdndz » Lau 12. Feb 2011 13:42

zdndz skrifaði:félagi minn lét mig hafa hann, og hann sagði að nálin væri brotin eða allavega eitthvað er brotið inní honum, það heyrist bara, en ég var að spá ef maður sér nálina er þá sagt að maður hafi opnað harða diskinn?

Annars hafiði einhverjar ábendingar eða síður sem gætu hjálpað mér, eða er þetta bara fyrir fólk sem kann eitthvað í þessum efnum

:-k


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Ná gögnum af biluðum harða diski.

Pósturaf AntiTrust » Lau 12. Feb 2011 13:49

Ef nálin er brotin eða skemmd, þá geturu held ég alveg örugglega gleymt þessu, segir sig sjálft þar sem íhluturinn sem les diskinn er þá ónýtur.




Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ná gögnum af biluðum harða diski.

Pósturaf zdndz » Lau 12. Feb 2011 14:05

AntiTrust skrifaði:Ef nálin er brotin eða skemmd, þá geturu held ég alveg örugglega gleymt þessu, segir sig sjálft þar sem íhluturinn sem les diskinn er þá ónýtur.


okei og jafnvel aðferðin að henda disknum í frysti og tengja síðan við tölfuna er ólíklegt að virki?

EDIT: hvað meiniði samt með að opna harða diskinn, ef ég sé diskinn og nálina hef ég þá opnað diskinn? og þá á ekki lengur að vera hægt að ná neinum gögnum?


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Ná gögnum af biluðum harða diski.

Pósturaf AntiTrust » Lau 12. Feb 2011 14:18

zdndz skrifaði:okei og jafnvel aðferðin að henda disknum í frysti og tengja síðan við tölfuna er ólíklegt að virki?

EDIT: hvað meiniði samt með að opna harða diskinn, ef ég sé diskinn og nálina hef ég þá opnað diskinn? og þá á ekki lengur að vera hægt að ná neinum gögnum?


Að henda disk með ónýtri nál í frysti er eins og að skera á dekk og reyna að blása aftur í það með munninum. Ef þú ert búinn að opna diskinn og sjá nálina þá ertu búinn að minnka líkurnar á gagnabjörgun um 95%. Ertu búinn að opna diskinn? Var nálin heil?




Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ná gögnum af biluðum harða diski.

Pósturaf zdndz » Sun 13. Feb 2011 13:26

AntiTrust skrifaði:
zdndz skrifaði:okei og jafnvel aðferðin að henda disknum í frysti og tengja síðan við tölfuna er ólíklegt að virki?

EDIT: hvað meiniði samt með að opna harða diskinn, ef ég sé diskinn og nálina hef ég þá opnað diskinn? og þá á ekki lengur að vera hægt að ná neinum gögnum?


Að henda disk með ónýtri nál í frysti er eins og að skera á dekk og reyna að blása aftur í það með munninum. Ef þú ert búinn að opna diskinn og sjá nálina þá ertu búinn að minnka líkurnar á gagnabjörgun um 95%. Ertu búinn að opna diskinn? Var nálin heil?



Misskildi félaga minn smá, en nei það er ekki búið að opna diskinn og hann veit ekki hvort það sé nálin eða eitthvað annað brotið, en allavega þá heyrist eins og eitthvað sé brotið inní þegar er hrist diskinn smá. Er að reyna að ná að tengja diskinn við einhverja tölvu, þar sem það virkar ekki að tengja diskinn við borðtölvuna mína þar sem það er eitthvað spes tengi á honum :S


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!