BSOD


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

BSOD

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 11. Feb 2011 15:14

Getur e-r hjálpað mér með déskotans Bluescreen leiðindi.

Er með glænýja vél sem er æði og allt það. en hún er alltaf að bluescreena.

Virðist gerast nær bara þegar hún er a ðkoma úr Hibernation eða Sleep. Man ekki villumeldinguna en var e-ð á þessa leið " Kernel_debug_blabla_blabla "

Svo dumpar hún minni á disk og rebootar...


Hefur gerst amk 1-2 án sleeps/hypernation en gerist lang oftast eftir þetta...


Er þetta windows villa... minnið gallað eða SSD diskurinn fúbar ?


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1409
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 43
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: BSOD

Pósturaf ZoRzEr » Fös 11. Feb 2011 15:17

Lenti í einu svipuðu þegar vélin restartið sér alltaf eftir sleep og BSOD'ið síðan.

Eftir að ég skipti um stýrikerfisdisk hætti vandamálið, þannig mig grunaði helst að þetta væri bara eitthvað case með windows uppsetninguna.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: BSOD

Pósturaf AntiTrust » Fös 11. Feb 2011 15:18

Virðist vera þekkt vandamál að SSD vélar séu að BSOD-a komandi úr sleep.

Hvað segir minidump skráin?




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: BSOD

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 11. Feb 2011 15:20

Ég er ekki nógu sveittur til að vita hvað minidump skrá er ;)


Ertu að tala um lítin fæl sem sagði mér til um 010101010101 sambandi við villuna ? ég skildi auðvitað ekki neitt í henni og efa að nokkur maður skilji það nema þá kannski Mark Zuckerberg eða Bill Gates.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: BSOD

Pósturaf AntiTrust » Fös 11. Feb 2011 15:42

Minidump skráin loggar BSOD crashið og flr. í kringum það.

Notaðu þetta forrit og hentu svo logginu hingað inn.

http://www.nirsoft.net/utils/blue_screen_view.html




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: BSOD

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 11. Feb 2011 15:50

ætla að keyra e-ð Tweak forrit fyrir SSD diska ...

það slekkur á öllu óþarfa rusli og þar með talið Hibernation..


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: BSOD

Pósturaf beatmaster » Fös 11. Feb 2011 16:23

Ég hef fyrir fasta reglu að slökkva á sleep/hibernation á þeim vélum sem að fara frá mér með Windows 7, það er bara einfaldlega einhver galli í gangi sem að veldur því að Windows-ið krassar við það að vakna og það ljóta við það er að þetta virðist frekar vera regla heldur en undantekning.

Meira að segja lappinn minn sem að virkar fínt úr sleep/hibernaion keyrandi á XP vill ekki undir neinum kringumstæðum vakna eftir sleep/hibernation í Windows 7


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: BSOD

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 11. Feb 2011 17:03

Acer Lappinn minn, hefur ekki tekið feilpúst síðan ég fékk hann.

búinn að keyra á Windows 7 alveg í rúmt ár og hann hefur aldrei bsod-að eftir sleep / hibernation eða neitt.


þannig að nei .. þetta er ekki regla


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: BSOD

Pósturaf BjarniTS » Fös 11. Feb 2011 17:30

ÓmarSmith skrifaði:Acer Lappinn minn, hefur ekki tekið feilpúst síðan ég fékk hann.

búinn að keyra á Windows 7 alveg í rúmt ár og hann hefur aldrei bsod-að eftir sleep / hibernation eða neitt.


þannig að nei .. þetta er ekki regla

Er þetta alþjóðlegur viðmiðs lappi með vottun frá alþjóðlegu tölvuverkstæði ?


Nörd

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: BSOD

Pósturaf beatmaster » Fös 11. Feb 2011 18:01

Ég kalla yfir 50% reglu frekar en undantekningu, þá miða ég við þær tugi véla sem að ég hef sett up Win7 á, hlutföllin voru hjá mér í kringum 75% áður en að ég fór bara að byrja á því að slökkva á sleep áður en að ég kæmist að því hvort að það virkaði eða ekki


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.