Núna er búið að taka saman sölutölur móðurborðsframleiðenda árið 2010.
Asus seldi 21,6 milljónir móðurborða og kom í fyrsta sæti.
Gigabyte seldi 18 milljón borð fyrir annað sæti.
AsRock náði í þriðja sæti með 8 milljón borð seld.
MSI náði 4 sæti með 7 milljónir seldra borða.
ECS nær í 5 sæti með um 7 milljónir seldra borða en mikið af því er selt undir merkjum HP.
Biostar í 6 sæti hefur vaxið mikið eftir að Foxconn hætti í PC borðum og selur nú um 5 milljón borð á ári.
Aðrir framleiðendur sem ekki komust á listann vegna lítillar sölu en eru samt vel þekkt merki á meðal áhugamanna um vélbúnað.
DFI hafa aðallega verið þekktir á meðal yfirklukkara í gegnum árin.
eVGA virðist ná að lifa á markaðnum í BNA/Kanada en lítið meira en það ennþá.
Intel þekkja allir en þeim hefur ekki tekist eða viljað verða stórir á þessum markaði.
Tekið af http://www.tech.is Höfundur: Alli_Ofur
Móðurborð árið 2010
-
HelgzeN
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Móðurborð árið 2010
Síðast breytt af HelgzeN á Mán 31. Jan 2011 19:26, breytt samtals 1 sinni.
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborð árið 2010
Ert þú Alli_Ofur á Tech.is?
http://www.tech.is/spjall/viewtopic.php?f=47&t=1394
Ef ekki máttu allveg taka fram hvar þú færð textan sem þú setur inn.
Annars þá kemur þetta mér ekkert á óvart, hágæða borð í fyrstasæti
http://www.tech.is/spjall/viewtopic.php?f=47&t=1394
Ef ekki máttu allveg taka fram hvar þú færð textan sem þú setur inn.
Annars þá kemur þetta mér ekkert á óvart, hágæða borð í fyrstasæti