Sælir, ég fékk mér gríðarlega góða vél í ágúst síðastliðinn, og þá hélt ég að 6gb vinnsluminni myndi duga mér nóg. En eins og staðan er hjá mér núna er það bara alls ekki nóg. er að rendera hd video og svona og það fyllir léttilega þessi 6gb í hvert sinn sem ég er að vinna með video og þegar ég er að rendera.
ég er með mushkin 6gb kit (3 plötur) ddr3 1600mhz cl9 pc3-12800. Pælingin er á ég að uppfæra með að kaupa mér annað sett af eins kubbum, og vera þá með 12gb, og mun það duga mér jafn stutt bara haha, eða ætti ég að reyna að selja þessa kubba og kaupa mér stærri kubba bara strax. sett af svona 6gb minni er á 21900. er þetta allveg einskis virði þegar þetta er orðið 4 mánaða gamalt
vinnsluminnisuppfærslupæling
-
lethal3
Höfundur - Græningi
- Póstar: 45
- Skráði sig: Sun 25. Júl 2010 21:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Ísland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
vinnsluminnisuppfærslupæling
Cooler Master HAF 932/m led viftum - Intel Core i7-930 @ 3.0GHz - Gigabyte X58A-UD3R - 2x SLi NVIDIA GeForce GTX470 1280MB - Cooler Master Hyper N520 - Mushkin 6x4GB DDR3 1600MHz Blackline - Crucial RealSSD 128GB - 8x 1TB diskar - 2xSamsung P2770H 27" - Sennheiser HD500
Re: vinnsluminnisuppfærslupæling
4x8 GB kostar skildinginn en ef þú þarft virkilega það mikið vinnsluminni... go for it.
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: vinnsluminnisuppfærslupæling
tdog skrifaði:4x8 GB kostar skildinginn en ef þú þarft virkilega það mikið vinnsluminni... go for it.
Af hverju ætti hann að vera að kaupa sér 8gb RAM kubba ? Og hef ég ekki séð ddr3 8gb, aðeins ddr2.
8gb (1x8gb) vinnsluminni er viðbjóðslega dýrt.
Re: vinnsluminnisuppfærslupæling
Vinnsluminni frá virtum framleiðanda í lífstíðarábyrgð ætti ekki að falla mikið í verði. Sjálfur myndi ég aldrei selja slíkt minni ódýrara en ca. 70-80% af búðarverði
En annars geturðu prófað að bæta bara nýju 12GB setti í og vera kominn í 18GB...
En annars geturðu prófað að bæta bara nýju 12GB setti í og vera kominn í 18GB...
Starfsmaður Tölvutækni.is