Vesen með lyklaborð


Höfundur
Larusk
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Sun 16. Jan 2011 15:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vesen með lyklaborð

Pósturaf Larusk » Sun 16. Jan 2011 15:15

Eg er með acer aspire 5516 fartölvu sem er tveggja ara gömul. Fyrir manuði siðan þa hætti kommu takkinn að virka almennilega þannig þegar eg reyni að gera kommur yfir stafi þa kemur alltaf tvikomma ´´ svona semsagt. Veit einhver hvað gæti verið að? Eg er með still a islenskt lyklaborð og alles en veit engan veginn hvernig a að laga þetta.




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með lyklaborð

Pósturaf hauksinick » Sun 16. Jan 2011 15:44

er þetta bara ekki svona eins og doubleclick?


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með lyklaborð

Pósturaf rapport » Sun 16. Jan 2011 15:46

Mér er miður að tilkynna þér svona opinberlega á internetinu, en þú ert komin með Parkinsons...




Höfundur
Larusk
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Sun 16. Jan 2011 15:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með lyklaborð

Pósturaf Larusk » Sun 16. Jan 2011 21:01

hauksinick skrifaði:er þetta bara ekki svona eins og doubleclick?


Ju þetta er eitthvað þannig vesen. Ef eg reyni að stroka þetta ut þa stroka eg ut eina kommu i einu.




dorik
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Lau 05. Feb 2011 18:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með lyklaborð

Pósturaf dorik » Lau 05. Feb 2011 18:10

´´Eg er með sama vandam´´alið og er lika með ACER tölvu

Hefuru fundið einhverja lausn a þessu ?

Væri voðalega þakklatur ef einhver reddar mer



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með lyklaborð

Pósturaf lukkuláki » Lau 05. Feb 2011 18:22

Larusk skrifaði:Eg er með acer aspire 5516 fartölvu sem er tveggja ara gömul. Fyrir manuði siðan þa hætti kommu takkinn að virka almennilega þannig þegar eg reyni að gera kommur yfir stafi þa kemur alltaf tvikomma ´´ svona semsagt. Veit einhver hvað gæti verið að? Eg er með still a islenskt lyklaborð og alles en veit engan veginn hvernig a að laga þetta.


Hljómar eins og það sé ennþá líf í gamla góða bugbear vírusnum
Prufið að keyra þetta http://www.symantec.com/content/en/us/global/removal_tool/threat_writeups/FxBgbear.exe


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.