Sælir
Er einhver fróður um auðkennisspjöld líkt og olíufélögin nota sem dælulykla, einnig eins og notað er t.d. í aðgangskerfum.
Er þetta staðlað og auð-forritanlegt, ef svo er, vitiði hvar bezt er að nálgast eða kaupa slík kerfi/búnað?
Auðkennisspjöld/dælulyklar
-
Kristjansv
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Þri 14. Des 2010 12:30
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Auðkennisspjöld/dælulyklar
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Auðkennisspjöld/dælulyklar
Þetta eru rfid flögur sem að eru notaðar ekki auðkennislyklar einsog lukkuláki vísar á.
Það eru staðlar um rfid og sömuleiðis eru nokkrar gerðir af rfid flögum eftir því hvernig að virknin í þeim fer fram.
En hvað ertu að hugsa um að gera ?
http://en.wikipedia.org/wiki/Radio-freq ... tification
http://en.wikipedia.org/wiki/Contactless_payment
Það eru staðlar um rfid og sömuleiðis eru nokkrar gerðir af rfid flögum eftir því hvernig að virknin í þeim fer fram.
En hvað ertu að hugsa um að gera ?
http://en.wikipedia.org/wiki/Radio-freq ... tification
http://en.wikipedia.org/wiki/Contactless_payment
-
steinarorri
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Auðkennisspjöld/dælulyklar
Eitthvað til að RFID lesurum, kortum og lyklakippum inn á dealextreme
http://www.dealextreme.com/search.dx/search.rfid
http://www.dealextreme.com/search.dx/search.rfid
-
Black
- Vaktari
- Póstar: 2425
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 157
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Auðkennisspjöld/dælulyklar
Hlítur að vera hægt að forrita þessa orkulykla í 40kr afslátt e-ð, annað væri ekki sanngjarnt 

CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Auðkennisspjöld/dælulyklar
Black skrifaði:Hlítur að vera hægt að forrita þessa orkulykla í 40kr afslátt e-ð, annað væri ekki sanngjarnt
Ekki nema þú finnir "id-ið" hjá einhverjum sem hefur 40 kr afslátt. Lykillinn inniheldur bara þitt id, ekkert meira. Kerfið sér um afsláttinn sem þú átt rétt á. (HÖXUM KERFIÐ!!!).
-
fannar82
- Gúrú
- Póstar: 501
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 4
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: Auðkennisspjöld/dælulyklar
Daz skrifaði:Black skrifaði:Hlítur að vera hægt að forrita þessa orkulykla í 40kr afslátt e-ð, annað væri ekki sanngjarnt
Ekki nema þú finnir "id-ið" hjá einhverjum sem hefur 40 kr afslátt. Lykillinn inniheldur bara þitt id, ekkert meira. Kerfið sér um afsláttinn sem þú átt rétt á. (HÖXUM KERFIÐ!!!).
væri maður samt ekki með 100% afslátt ef að maður væri að taka út benzín á IDið hjá einhverjum öðrum
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Auðkennisspjöld/dælulyklar
fannar82 skrifaði:Daz skrifaði:Black skrifaði:Hlítur að vera hægt að forrita þessa orkulykla í 40kr afslátt e-ð, annað væri ekki sanngjarnt
Ekki nema þú finnir "id-ið" hjá einhverjum sem hefur 40 kr afslátt. Lykillinn inniheldur bara þitt id, ekkert meira. Kerfið sér um afsláttinn sem þú átt rétt á. (HÖXUM KERFIÐ!!!).
væri maður samt ekki með 100% afslátt ef að maður væri að taka út benzín á IDið hjá einhverjum öðrum

-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Auðkennisspjöld/dælulyklar
fannar82 skrifaði:Daz skrifaði:Black skrifaði:Hlítur að vera hægt að forrita þessa orkulykla í 40kr afslátt e-ð, annað væri ekki sanngjarnt
Ekki nema þú finnir "id-ið" hjá einhverjum sem hefur 40 kr afslátt. Lykillinn inniheldur bara þitt id, ekkert meira. Kerfið sér um afsláttinn sem þú átt rétt á. (HÖXUM KERFIÐ!!!).
væri maður samt ekki með 100% afslátt ef að maður væri að taka út benzín á IDið hjá einhverjum öðrum
Eru ekki myndavélar á öllum þessum stöðum? Þyrftir IR ljóskastara til að blinda þær.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."