Skjákorta pælingar


Höfundur
Árni95
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mið 17. Nóv 2010 18:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skjákorta pælingar

Pósturaf Árni95 » Þri 04. Jan 2011 19:16

ég keipti tölvu fyrir um svona mánuði síðann:

Gigabyte Superb 720W

Gigabyte-790FXTA-UD5

Gigabyte HD6870

Antec 1200 kassa

Mushkin 4GB DDR3 1333MHz

og AM3 Phenom II X6 1090T

alveg æðisleg tölva en mig langar í meiri kraft og var þar að pæla hvort maður ætti að selja núverandi skjákort og fá sér HD 6970 kort og þurfa ekki að skipta um aflgjafa eða kaupa annað HD6870 og þurfa að kaupa annann aflgjafa.


spurninginn er þá hvor er betra tvö HD 6870 aða eitt HD6970

báðir kostir kosta um það bil það sama þannig mig langar að vita hvað ykkur finnst




ingisnær
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 22. Des 2010 21:01
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorta pælingar

Pósturaf ingisnær » Þri 04. Jan 2011 19:39

ætti að vera betra þar að segja ef þú átt pening í það :happy



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorta pælingar

Pósturaf Plushy » Þri 04. Jan 2011 19:43

Tekur frekar 6950 í staðinn fyrir 6970 og flashar svo BIOS'num af 6970 á 6950 kortið þá breytist það í 6970 :)




Höfundur
Árni95
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mið 17. Nóv 2010 18:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorta pælingar

Pósturaf Árni95 » Þri 04. Jan 2011 20:10

þannig að það væri betra að kaupa HD 6970 (eða HD 6950) frekar en að kaupa annað HD 6870 kort? :-k



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorta pælingar

Pósturaf Plushy » Fös 07. Jan 2011 18:00

Árni95 skrifaði:þannig að það væri betra að kaupa HD 6970 (eða HD 6950) frekar en að kaupa annað HD 6870 kort? :-k


Það er misjafnt, sumir leikir styðja ekki crossfire svo vel.