Sælir
Ein spurning er hefur það einhver áhrif á leiki upp á hraða og gæði að vera með gott móðurborð? það er að segja móðurborð í dýrari kantinum?
Kv
Frikki
Hefur móðurborð mikil áhrif á leiki?
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur móðurborð mikil áhrif á leiki?
Yfirleitt er þetta performance munur sem að er bara mælanlegur með benchmörkum, ekkert sem maður finnur fyrir í raunverulegri vinnslu.
Verðmunurinn felst oftast bara í auka fídusum, t.d. yfirklukkunarmöguleikum, betri onboard stýringum (t.d. raid-, hljóð- eða skjá-stýringar), og stöðugleika.
Dýr móðurborð endast líka oft mun betur, það er samt ekki alltaf samasem merki á milli verðs og gæða.
Verðmunurinn felst oftast bara í auka fídusum, t.d. yfirklukkunarmöguleikum, betri onboard stýringum (t.d. raid-, hljóð- eða skjá-stýringar), og stöðugleika.
Dýr móðurborð endast líka oft mun betur, það er samt ekki alltaf samasem merki á milli verðs og gæða.
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
k0fuz
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur móðurborð mikil áhrif á leiki?
Heyrði líka einhversstaðar að undirstaðan að góðri tölvu væri gott móðurborð.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.