3d spurning

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

3d spurning

Pósturaf Dormaster » Fim 30. Des 2010 05:03

eg var ad paela tharf madur ad vera med 3d sjonvarp og kort til ad geta horft a dot i 3d ?

Thetta er kanski svolitid asnaleg spurning en var bara ad paela :s


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3d spurning

Pósturaf Plushy » Fim 30. Des 2010 05:18

Eflaust gleraugu líka



Skjámynd

cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: 3d spurning

Pósturaf cocacola123 » Fim 30. Des 2010 06:01

Já þú þarft sjónvarp sem er 3D ready og þarft svo að kaupa gleraugu í stíl (sony með sony o.s.f) :D


Drekkist kalt!

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: 3d spurning

Pósturaf Dormaster » Fim 30. Des 2010 16:12

en skiptir tha ekkert ad vera med 3d skjakort lika ?


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3d spurning

Pósturaf BjarkiB » Fim 30. Des 2010 16:46

Dormaster skrifaði:en skiptir tha ekkert ad vera med 3d skjakort lika ?


Flest Nvidia skjákort eru komin með stuðning yfir 3d minni mig.
Síðast breytt af BjarkiB á Fim 30. Des 2010 17:32, breytt samtals 1 sinni.




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: 3d spurning

Pósturaf HelgzeN » Fim 30. Des 2010 17:28

Gtx 580 er alavegna með 3d helt líka að gtx 570 - 480 - 470 og 460 séu líka með þetta ;)


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: 3d spurning

Pósturaf snaeji » Fim 30. Des 2010 18:33

hlgz skrifaði:Gtx 580 er alavegna með 3d helt líka að gtx 570 - 480 - 470 og 460 séu líka með þetta ;)


http://www.nvidia.com/object/3d-vision- ... ments.html

Sérð hér lista yfir supported skjákort

allt yfir 8800gts kortin eiga að styðja leikina og yfir 240gts fyrir blue ray myndir (miðað við þær upplýsingar sem þeir gefa)