Ég er með fartölvu sem mig langar að stækka diskinn í og setja upp Win 7 (sem ég á leyfi á).
Mig langar að nota diskinn sem er í henni núna sem backup og fá box utan um hann sem tengist með USB.
Er ekki alveg öruggur á að skipta um diska í fartölvum - hvar er hagkvæmast að fá aðstoða við að kaupa disk, skipta um disk og setja upp win 7 (þarf ekki að kaupa það).
Með hvaða verkstæði ráðleggið þið sem selur svona diska og box.
Heyrði af einum sem var að tala um 35 þ fyrir þetta allt (disk, skipta um, setja upp win 7 og boxið) - er það ekki frekar mikið?
Skipta um fartölvudisk - og uppsetning á win7
Re: Skipta um fartölvudisk - og uppsetning á win7
Það er frekar mikið okur.... ef þú kaupir disk sem kostar líklega um 14 þúsund góður diskur 500 gb þá myndi ég gera þetta fyrir þig fyrir 7.000kr max
getur samt fengið basic disk á 7-8 þúsund í þessa vél
http://www.computer.is/vorur/4824/ 2.200
http://www.computer.is/vorur/7467/ 15.300
Vinna = 7000
Samtals(620gb)= 24.500
Samtals(250gb) = 18.000
/edit , Bætt við comment
getur samt fengið basic disk á 7-8 þúsund í þessa vél
http://www.computer.is/vorur/4824/ 2.200
http://www.computer.is/vorur/7467/ 15.300
Vinna = 7000
Samtals(620gb)= 24.500
Samtals(250gb) = 18.000
/edit , Bætt við comment
Re: Skipta um fartölvudisk - og uppsetning á win7
Veit að verkstæði eru að taka ~10k fyrir uppsetnigu stýrikerfis.
Hýsing utanum gamla diskinn 2.5k
ísetning harðs disks. 1-3k
Harður diskur, fer eftir stærð... ~ 15k
~ 25-32.5k
Mér finnst þetta ekkert svaka okur eins og Snæja, reyndar frekar eðlilegt verð á verkstæði.
Flott að hann bjóðist til að gera þetta en verð hjá eitthverjum aðila er ekki rétt að bera saman við verð hjá verkstæði.
Hýsing utanum gamla diskinn 2.5k
ísetning harðs disks. 1-3k
Harður diskur, fer eftir stærð... ~ 15k
~ 25-32.5k
Mér finnst þetta ekkert svaka okur eins og Snæja, reyndar frekar eðlilegt verð á verkstæði.
Flott að hann bjóðist til að gera þetta en verð hjá eitthverjum aðila er ekki rétt að bera saman við verð hjá verkstæði.
Re: Skipta um fartölvudisk - og uppsetning á win7
Hann fær líklegast basic ódýrann hdd þannig það væru að fara 20k í 2 tíma vinnu (fyrir utan það að win7 installlar sér 90% sjálft.. þarft ekki að sitja yfir því)
Re: Skipta um fartölvudisk - og uppsetning á win7
snaeji skrifaði:Hann fær líklegast basic ódýrann hdd þannig það væru að fara 20k í 2 tíma vinnu (fyrir utan það að win7 installlar sér 90% sjálft.. þarft ekki að sitja yfir því)
Mörg verkstæði eru með föst verð á uppsetningu á stýrikerfi svo það færi ekki X tímar í þetta.
Og ég veit að fólk hefur oftast val hvaða disk þeir setja í en yfirleitt er þér boðinn ódýrasti kosturinn í stöðunni þar sem flestir kjósa það.
(Þó að win7 installi sér 90% sjálft þá getur líka verið vesen með það, sérstaklega í tölvum sem það var ekki upprunalega í og erfitt að finna drivera fyrir)
-
Palm
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um fartölvudisk - og uppsetning á win7
Takk fyrir upplýsingarnar.
Með hvaða verkstæði ráðleggið þið sem gerir þetta hratt og vel og á sanngjörnu verði?
snaeji: Hvernig næ ég í þig?
Með hvaða verkstæði ráðleggið þið sem gerir þetta hratt og vel og á sanngjörnu verði?
snaeji: Hvernig næ ég í þig?