Er SSD drif mikið hraðara en SATA ?
-
kubbur
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1399
- Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Er SSD drif mikið hraðara en SATA ?
myndi það breyta miklu fyrir mig að fá mér ssd ?, með SATA 3Gb/s ?
Kubbur.Digital
-
Krisseh
- Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
- Reputation: 4
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: ssd
Ef þú kynnir þér skrif og les hraða helstu ssd í dag þá er Sata 3Gb/s meir en nóg fyrir ssd.
i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium
-
Krisseh
- Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
- Reputation: 4
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: ssd
daanielin skrifaði:Það er nú e-h ástæða afhverju ég er með SSD í öllum fjórum vélunum sem ég nota, sama hversu crappy þær eru.
Krisseh, Wannabe í undirskrift, the one and only cs clan?
Nei.
i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: ssd
kubbur skrifaði:er eitthvað vit í að kaupa notaða ssd diska ?
Meira vit í að kaupa notaðan ssd en notaðan hdd...
eru einhver merki betri en önnur, uppá bilanatíðni og performance ?
Já talsvert. Ég myndi taka mig til og lesa nokkur reviews um ssd diska ef ég væri þú
-
kubbur
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1399
- Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Er SSD drif mikið hraðara en SATA ?
i7 950 ° MSI X58A-GD65 ° Gigabyte geforce 480 gtx ° 6 gb 1600 mhz corsair ° 850HX corsair
Re: Er SSD drif mikið hraðara en SATA ?
kubbur skrifaði:http://www.legitreviews.com/article/1370/1/
langar í þennan
Þetta verður klárlega næsta "leikfang" hjá mér
Re: Er SSD drif mikið hraðara en SATA ?
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
kubbur
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1399
- Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Er SSD drif mikið hraðara en SATA ?
Ulli skrifaði:http://www.mindfactory.de/product_info.php/info/p680174_120GB-OCZ-Revo-Drive-Series-SSDPX-1RVD0120-PCIe-x4.html
spa i ad fa mer svona
sami "diskur" og ég er að spá í að fá mér
Kubbur.Digital
Re: Er SSD drif mikið hraðara en SATA ?
performance vs value win
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850