Sælir
Var að velta fyrir mér hvort að einhver hefði reynslu af því að panta/nota lyklaborð frá Kinesis-fyrirtækinu. Ætla nefnilega að splæsa í uppfærslu í janúar og þar sem tölvan mun mikið vera notuð við t.d. forritun að þá vil ég fá e-ð lyklaborð sem er ergonomic svo ég sé ekki alltaf slæmur í öxlum og úlnliðum.
Hefur einhver reynslu af þessum lyklaborðum eða hefur heyrt reynslusögur?
Er sérstaklega að spá í þessu hérna: http://www.kinesis-ergo.com/Merchant2/m ... ode=FKBDPC
Svo var ég að velta fyrir mér, þar sem lyklaborðið hefur t.d. sér copy/paste takka, hvort að það sé ekkert mál að fá það til að virka undir GNU/Linux-kerfum
Kinesis ergonomic lyklaborð
-
Benzmann
- Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 57
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kinesis ergonomic lyklaborð
er þetta ekki eitt af þessum lyklaborðum fyrir fatlaða ?
örtækni er að selja ekkert svo ósvipað lyklaborð
http://www.ortaekni.is/hug-og-velbunadur/ymsar-vorur/
sérð það þarna, heitir comfort eitthvað....
örtækni er að selja ekkert svo ósvipað lyklaborð
http://www.ortaekni.is/hug-og-velbunadur/ymsar-vorur/
sérð það þarna, heitir comfort eitthvað....
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
coldcut
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Kinesis ergonomic lyklaborð
Þetta eru nú ekki beint lyklaborð fyrir fatlaða heldur þá sem hugsa um líkamann á sér. En já þetta comfort lyklaborð lítur nokkuð vel út, spurning hvort maður geti prófað það hjá þeim.
-
Black
- Vaktari
- Póstar: 2425
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 157
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Kinesis ergonomic lyklaborð
benzmann skrifaði:er þetta ekki eitt af þessum lyklaborðum fyrir fatlaða ?
örtækni er að selja ekkert svo ósvipað lyklaborð
http://www.ortaekni.is/hug-og-velbunadur/ymsar-vorur/
sérð það þarna, heitir comfort eitthvað....
hahahahahahahaha made my day

CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2182
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Tengdur
Re: Kinesis ergonomic lyklaborð
Bwahahahaha
Jumbo XL...segjum bara að ég sé búinn að finna jólagjöfina fyrir 59 ára gamla pabba minn
Jumbo XL...segjum bara að ég sé búinn að finna jólagjöfina fyrir 59 ára gamla pabba minn
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Kinesis ergonomic lyklaborð
Ég get nú ekki sagt að svona lyklaborð (sbr. Comfort borðið) séu meira fyrir fatlaða en aðra.
Ég keypti mér Microsoft Ergonomic4000 borð fyrir ári síðan þegar ég þríbraut á mér hendina og gat ekki skrifað með góðu móti á venjulegt lyklaborð þar sem ég var með nokkra nagla í gegnum úlnliðinn á mér. Að skrifa á venjulegt lyklaborð í dag er kvöð fyrir mig, óþæginlegra, verra fyrir úlnliði, hægara. Ég skil hreinlega ekki afhverju það eru öll lyklaborð ekki í þessu layouti.
Ergonomics borðið :
http://www.newtekuy.com/catalog/images/ ... ey4000.jpg
Ég keypti mér Microsoft Ergonomic4000 borð fyrir ári síðan þegar ég þríbraut á mér hendina og gat ekki skrifað með góðu móti á venjulegt lyklaborð þar sem ég var með nokkra nagla í gegnum úlnliðinn á mér. Að skrifa á venjulegt lyklaborð í dag er kvöð fyrir mig, óþæginlegra, verra fyrir úlnliði, hægara. Ég skil hreinlega ekki afhverju það eru öll lyklaborð ekki í þessu layouti.
Ergonomics borðið :
http://www.newtekuy.com/catalog/images/ ... ey4000.jpg
-
coldcut
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Kinesis ergonomic lyklaborð
Jámm ég hef nú lesið nokkuð mörg review og þar fær Microsoft borðið nú ekkert alltof háa einkunn miðað við t.d. þessi Kinesis-borð.
Að auki legg ég mig fram við að nota ekkert frá Microsoft og ef ekki væri fyrir það að ég þyrfti að nota Silverlight til þess að spila vídeó á einni síðu að þá væri ég Microsoft frír.
En veit einhver hvort það sé tekinn tollur af lyklaborðum eða eru þau flokkuð sem tölvuvörur?
Að auki legg ég mig fram við að nota ekkert frá Microsoft og ef ekki væri fyrir það að ég þyrfti að nota Silverlight til þess að spila vídeó á einni síðu að þá væri ég Microsoft frír.
En veit einhver hvort það sé tekinn tollur af lyklaborðum eða eru þau flokkuð sem tölvuvörur?