Hljóðkort í tölvu ekki að ráða við Headfone?


Höfundur
muntok
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Lau 10. Okt 2009 17:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hljóðkort í tölvu ekki að ráða við Headfone?

Pósturaf muntok » Fös 19. Nóv 2010 13:23

Sælir

Ég er með AKG 240 headfones, þegar ég er með þau tengd við lappann heima er eins og það vanti
eitthvað aðeins upp á að hljómurinn sé eins og hann á að geta verið.

Er málið kannski að hljóðkortið sé ekki að ráða við að keyra AKG?
Ef svo er hvaða lausn er við málinu?

Kv.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í tölvu ekki að ráða við Headfone?

Pósturaf Gúrú » Fös 19. Nóv 2010 13:29

Er málið kannski að hljóðkortið sé ekki að ráða við að keyra AKG?


Wat?

Innbyggð hljóðkort á móðurtölvum fartölvna eru ekki hönnuð til að gefa studíótæran hljóm - mér þætti það ótrúlegt ef að slíkt
hljóðkort væri ekki flöskuháls við notkun á medium-high end heyrnatóla.


Modus ponens


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í tölvu ekki að ráða við Headfone?

Pósturaf AntiTrust » Fös 19. Nóv 2010 13:35

muntok skrifaði:Er málið kannski að hljóðkortið sé ekki að ráða við að keyra AKG?
Ef svo er hvaða lausn er við málinu?


Ef svo er, er engin lausn ;)

Ekki nema bara versla utanáliggjandi hljóðkort - ef þú vilt standa í því.

Annars bara prufa að tweak-a öll sound settings, uppfæra drivera og ath hvort það vanti e-rn hugbúnað frá framleiðanda sem gæti hjálpað til við þetta.




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í tölvu ekki að ráða við Headfone?

Pósturaf Cascade » Fös 19. Nóv 2010 13:39

Ráðið er að kaupa headphone amplifier, jafnvel með innbyggjan DAC




Höfundur
muntok
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Lau 10. Okt 2009 17:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í tölvu ekki að ráða við Headfone?

Pósturaf muntok » Fös 19. Nóv 2010 13:47

Gúrú skrifaði:
Er málið kannski að hljóðkortið sé ekki að ráða við að keyra AKG?


Wat?

Innbyggð hljóðkort á móðurtölvum fartölvna eru ekki hönnuð til að gefa studíótæran hljóm - mér þætti það ótrúlegt ef að slíkt
hljóðkort væri ekki flöskuháls við notkun á medium-high end heyrnatóla.


Það er það sem ég hélt, virkar mun betur í borðtölvunni í vinnunni...

Cascade skrifaði:Ráðið er að kaupa headphone amplifier, jafnvel með innbyggjan DAC


Hvar fæ ég slíkt? Og hvað myndi það kosta ca.? :)



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í tölvu ekki að ráða við Headfone?

Pósturaf Gúrú » Fös 19. Nóv 2010 14:24

muntok skrifaði:
Cascade skrifaði:Ráðið er að kaupa headphone amplifier, jafnvel með innbyggjan DAC


Hvar fæ ég slíkt? Og hvað myndi það kosta ca.? :)


Vittu bara af því að það er ekkert guaranteed að það virki fullkomlega með heyrnatólunum. ;)


Modus ponens


Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í tölvu ekki að ráða við Headfone?

Pósturaf Gets » Fös 19. Nóv 2010 15:36

Hérna eru nokkrar lausnir á þessu http://www.computer.is/flokkar/318/



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í tölvu ekki að ráða við Headfone?

Pósturaf SolidFeather » Fös 19. Nóv 2010 16:05

muntok skrifaði:Sælir

Ef svo er hvaða lausn er við málinu?

Kv.


Fá þér magnara, nánast hvaða magnari sem er mun bæta hljóminn.




Höfundur
muntok
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Lau 10. Okt 2009 17:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í tölvu ekki að ráða við Headfone?

Pósturaf muntok » Fös 19. Nóv 2010 21:27

Takk fyrir drengir.

Nú langar mig að fá súper sánd þegar ég nota þessi headfones við lappann minn en eins og Gúrú segir hér að ofan
er ekki víst að þetta virki 100%, er eitthvað ákveðið kort eða magnari sem getur skilað fullkomnu súper sándi?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í tölvu ekki að ráða við Headfone?

Pósturaf AntiTrust » Fös 19. Nóv 2010 21:37

muntok skrifaði:Takk fyrir drengir.

Nú langar mig að fá súper sánd þegar ég nota þessi headfones við lappann minn en eins og Gúrú segir hér að ofan
er ekki víst að þetta virki 100%, er eitthvað ákveðið kort eða magnari sem getur skilað fullkomnu súper sándi?


Þetta er rooosalega vague spurning. Svipað og að segja "ég er með geðveikt pústkerfi, hvaða vél gefur mér besta hljóðið?"

Milljón mismunandi en þó öll jafn gild svör við þessu ;)

Afhverju þarftu að leggja svona mikið upp úr hljóðgæðum, úr laptop, yfir í headphones?




Höfundur
muntok
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Lau 10. Okt 2009 17:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í tölvu ekki að ráða við Headfone?

Pósturaf muntok » Fös 19. Nóv 2010 22:19

AntiTrust skrifaði:Afhverju þarftu að leggja svona mikið upp úr hljóðgæðum, úr laptop, yfir í headphones?


Því ég eyði miklum tíma í henni þegar hún er í dockunni, langt frá græjunum og öðru sem væri möguleiki að tengja
headfone-in ;) . Miklu praktískara að kaupa einhverja græju sem gefur góðan hljóm heldur en að fara að umbreyta
setup-inu :)



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2870
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 552
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í tölvu ekki að ráða við Headfone?

Pósturaf Moldvarpan » Fös 19. Nóv 2010 22:34

Kaupa utanáliggjandi hljóðkort.

Þetta er mjög gott, einnig fyrir upptökur.
http://www.m-audio.com/products/en_us/FireWireSolo.html

Veit um eitt svona sem er ekki í notkun eins og er.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í tölvu ekki að ráða við Headfone?

Pósturaf SolidFeather » Fös 19. Nóv 2010 22:43

Mæli með að þú spyrjir á einhverju audiophile forumi eins og t.d. http://www.head-fi.org/forum/
Þeir ættu að geta sagt þér hvaða magnari er bestur.

Fann þetta til dæmis: http://www.head-fi.org/forum/thread/502 ... ice-needed




Höfundur
muntok
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Lau 10. Okt 2009 17:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í tölvu ekki að ráða við Headfone?

Pósturaf muntok » Lau 20. Nóv 2010 10:38

SolidFeather skrifaði:Mæli með að þú spyrjir á einhverju audiophile forumi eins og t.d. http://www.head-fi.org/forum/
Þeir ættu að geta sagt þér hvaða magnari er bestur.

Fann þetta til dæmis: http://www.head-fi.org/forum/thread/502 ... ice-needed



Takk fyrir þessa ábendingu!




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í tölvu ekki að ráða við Headfone?

Pósturaf IL2 » Lau 20. Nóv 2010 17:20

muntok skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Er málið kannski að hljóðkortið sé ekki að ráða við að keyra AKG?


Wat?

Innbyggð hljóðkort á móðurtölvum fartölvna eru ekki hönnuð til að gefa studíótæran hljóm - mér þætti það ótrúlegt ef að slíkt
hljóðkort væri ekki flöskuháls við notkun á medium-high end heyrnatóla.


Það er það sem ég hélt, virkar mun betur í borðtölvunni í vinnunni...

Cascade skrifaði:Ráðið er að kaupa headphone amplifier, jafnvel með innbyggjan DAC


Hvar fæ ég slíkt? Og hvað myndi það kosta ca.? :)



Þetta er kanski meira spurning um að hljóðkortið í vinnutölvunni er að ráða við hærri mótstöðu. Ég man ekki tölurnar en 600omh er frekar hátt og flestallir mp3 spilarar myndu ekki ráða við þetta.

Ég var að fá mér Shure E500 sem er frekar high end en mótstaðan í þeim er um 34omh, þannig að ég þarf ekki magnnara við Sansa Clip hjá mér.

Ég keypti mér þetta http://www.trustedreviews.com/mp3/revie ... plifier/p1 í Hong Kong á sínum tíma til að geta notað PSP við þessi heyrnartól http://www.trustedreviews.com/multimedi ... dphones/p1