Sælir.
Ég er í smá "veseni" með tölvuna mína, mig minnir að þetta hafi ekki verið svona í byrjun en startup myndin (það sem kemur alveg í byrjun þegar kveikt er á tölvunni) er byrjað að vera aaaaalltof lengi. Og ég er að tala um upp í 15-20 sekúndur.
Það kemur ekkert annað til greina en móðurborðið er það nokkuð? Gæti verið að bios'inn sé eitthvað að klikka?
Mér var að detta í hug að taka batteríið úr núna svo ég ætla að prófa og sjá hvort það breyti einhverju en annars megið þið endilega skjóta á mig hugmyndum. Ég gerði létta tilraun til að googla þetta en ég er ekki viss um hvað ég ætti að skrifa, en mun leita betur á eftir.
Startup logoið er ALLTOF lengi
-
GullMoli
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2519
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 242
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Startup logoið er ALLTOF lengi
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Startup logoið er ALLTOF lengi
Jújú, getur alveg verið e-ð annað en MBið. RAM, HDD eða jafnvel CPU. Keyrðu bara hardware test á þetta allt.
-
GullMoli
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2519
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 242
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Startup logoið er ALLTOF lengi
Ég þakka svarið. Ég clearaði cmos, startaði og ég sá að tölvan ætlaði að vera jafn lengi að starta svo ég slökkti, unpluggaði allt sem var tengt með usb og startaði og ég taldi lauslega 13 sek.
Ég ætla að prófa að keyra einhver hardware test á eftir og sjá hvað gerist.
Ég ætla að prófa að keyra einhver hardware test á eftir og sjá hvað gerist.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
axyne
- Of mikill frítími
- Póstar: 1821
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 88
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Startup logoið er ALLTOF lengi
Farðu í BIOS og breyttu stillingunni þannig að myndin komi ekki.
þá sérðu á hverju tölvan er að hanga á.
mig grunar að þetta gæti verið harður diskur sem lætur bíða eftir sér í detection...
þá sérðu á hverju tölvan er að hanga á.
mig grunar að þetta gæti verið harður diskur sem lætur bíða eftir sér í detection...
Electronic and Computer Engineer
-
Hvati
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Startup logoið er ALLTOF lengi
axyne skrifaði:Farðu í BIOS og breyttu stillingunni þannig að myndin komi ekki.
þá sérðu á hverju tölvan er að hanga á.
mig grunar að þetta gæti verið harður diskur sem lætur bíða eftir sér í detection...
Til þess að sjá boot info, þá þarftu að ýta á win+r, eða fara í task manager til að opna upp run gluggann, skrifa msconfig, fara í boot tabinn og haka í OS boot information, ef þú vilt alls ekki sjá neitt logo þá geturu hakað í No GUI boot. Auðvitað þarf að ýta á apply til að þetta virki
Það fyrsta sem ég myndi samt gera er að laga til í startup, getur gert það í msconfig líka, afhaka allt sem gæti verið óþarft (basically allt sem er ekki tengt driverum).
Annað sem er gott til að minnka þann hraða tölvan tekur að starta er að slökkva á öllum óþarfa microsoft services. Hvaða windows útgáfu ertu með?
Edit: ég las eitthvað vitlaust í OP, byrjaðu að gera það sem axyne sagði.
Re: Startup logoið er ALLTOF lengi
Ef þú ert búinn að loada default BIOS þá er harður diskur eða geisladrif að faila líklegasta ástæðan fyrir löngu posti 
Getur gott sem alltaf ýtt á tab til að láta myndina hverfa og sjá POST textann
Getur gott sem alltaf ýtt á tab til að láta myndina hverfa og sjá POST textann
Starfsmaður Tölvutækni.is