Sælir drengir. Sorry stelpur.
Er að fara setja saman budget leikja/vinnslu tölvu. Er að reyna finna búnað, en vildi fá álit ykkar á því hvaða í hvaða skjákortum eru bestu kaupin í dag? Þá er ég að tala um eins og legendary skjákortin í gamladaga, 6600GT, svo var 8800 lengi vel bang for the buck.
Hvaða skjákort eru bestu kaupin?
Bang for the buck skjákort í dag?
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Bang for the buck skjákort í dag?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Hvati
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bang for the buck skjákort í dag?
Ég myndi segja AMD 5770 eða nvidia gtx 460, bæði þeirra gefa frá sér mjög góðu þegar þau eru sett í SLI eða Crossfire.
-
Plushy
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bang for the buck skjákort í dag?
Allir eru að tala núna um að bíða með að kaupa skjákort því að Nvidia er að gefa út 5xx línuna og ætlað er að þeir lækki verðin á eldri kortunum.
Annars mæli ég með ATI 5770 ef þú ert ATI maður eða GTX 460 ef þú ert Nvidia gaur. Performa bæði vel fyrir peningin.
Annars mæli ég með ATI 5770 ef þú ert ATI maður eða GTX 460 ef þú ert Nvidia gaur. Performa bæði vel fyrir peningin.
-
Hvati
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bang for the buck skjákort í dag?
Plushy skrifaði:Allir eru að tala núna um að bíða með að kaupa skjákort því að Nvidia er að gefa út 5xx línuna og ætlað er að þeir lækki verðin á eldri kortunum.
Annars mæli ég með ATI 5770 ef þú ert ATI maður eða GTX 460 ef þú ert Nvidia gaur. Performa bæði vel fyrir peningin.
AMD eru einnig að koma með restina af 6xxx línunni, 5xxx línu kortin lækka líklega fyrir vikið.
EDIT: Reyndar nú þegar ég lít yfir þetta, þá er GTS 450 að performa betur en 5770 og kostar bara þúsundkalli meira.