leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum
-
Hvati
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum
Aah, ég lenti í þessu líka með RC útgáfu af Win 7, default codecin eru eitthvað brengluð og það veldur pixeluðum myndböndum. Ég gat aldrei lagað þetta í VLC og win media player en það sem virkaði var að nota Media player classic. Farðu í View > Options > Playback > Ouput og hakaðu í Haali renderer eða EVR custom.
-
Hvati
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum
Þú gætir prófað að sækja og installa FFdshow, sækja síðan og keyra Windows 7 preferred filter tweaker og breytt default úr microsoft í ffdshow.
-
Fylustrumpur
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Við tölvunna
- Staða: Ótengdur
Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum
Hvati skrifaði:Aah, ég lenti í þessu líka með RC útgáfu af Win 7, default codecin eru eitthvað brengluð og það veldur pixeluðum myndböndum. Ég gat aldrei lagað þetta í VLC og win media player en það sem virkaði var að nota Media player classic. Farðu í View > Options > Playback > Ouput og hakaðu í Haali renderer eða EVR custom.
þetta virkaði ekki heldur
Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum
Hvati skrifaði:Aah, ég lenti í þessu líka með RC útgáfu af Win 7, default codecin eru eitthvað brengluð og það veldur pixeluðum myndböndum. Ég gat aldrei lagað þetta í VLC og win media player en það sem virkaði var að nota Media player classic. Farðu í View > Options > Playback > Ouput og hakaðu í Haali renderer eða EVR custom.
Ég lenti í svipuðu í Mplayer, en þá var VLC í fínu lagi.
Smá google ráðleggur þetta:
Turn on Aero Theme. Seems VLC does not enable 3D mode properly or soemthing, with Aero turned off it was not using 3D mode for me.
Go to Tools -> Preferences (advanced mode) -> Video -> Output modules, now set Video output module to 'DirectX video output'.
This should make the video smooth again, but you'll notice that anytime you play a video, the Windows Aero theme gets disabled.
I was having bad pixelation problems under 7 final x64 with ZoomPlayer / FFDShow / AC3Filter until I switched the renderer from VMR9 to EVR.I also had good results enabling 'Resize & Aspect' in FFDShow to 'Resize to screen resolution' whilst sticking with VMR9, but with higher CPU usage.
Getur prófað eitthvað af þessu fyrir VLC, eða gluggað yfir Forum þráðinn fyrir VLC um svipað vandamál,
http://forum.videolan.org/viewtopic.php?f=14&t=64428
Fyrir MPC
MPC options -> Playback -> Output
Select either the DirectX 7 or DirectX 9 mode
Held að þetta vandamál tengist skjákortinu hjá þér/driverunum, 64MB Quadro kort er ekkert alltof súper.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
Fylustrumpur
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Við tölvunna
- Staða: Ótengdur
Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum
Haxdal skrifaði:Hvati skrifaði:Aah, ég lenti í þessu líka með RC útgáfu af Win 7, default codecin eru eitthvað brengluð og það veldur pixeluðum myndböndum. Ég gat aldrei lagað þetta í VLC og win media player en það sem virkaði var að nota Media player classic. Farðu í View > Options > Playback > Ouput og hakaðu í Haali renderer eða EVR custom.
Ég lenti í svipuðu í Mplayer, en þá var VLC í fínu lagi.
Smá google ráðleggur þetta:Turn on Aero Theme. Seems VLC does not enable 3D mode properly or soemthing, with Aero turned off it was not using 3D mode for me.Go to Tools -> Preferences (advanced mode) -> Video -> Output modules, now set Video output module to 'DirectX video output'.
This should make the video smooth again, but you'll notice that anytime you play a video, the Windows Aero theme gets disabled.I was having bad pixelation problems under 7 final x64 with ZoomPlayer / FFDShow / AC3Filter until I switched the renderer from VMR9 to EVR.I also had good results enabling 'Resize & Aspect' in FFDShow to 'Resize to screen resolution' whilst sticking with VMR9, but with higher CPU usage.
Getur prófað eitthvað af þessu fyrir VLC, eða gluggað yfir Forum þráðinn fyrir VLC um svipað vandamál,
http://forum.videolan.org/viewtopic.php?f=14&t=64428
Fyrir MPCMPC options -> Playback -> Output
Select either the DirectX 7 or DirectX 9 mode
Held að þetta vandamál tengist skjákortinu hjá þér/driverunum, 64MB Quadro kort er ekkert alltof súper.
já, en ég get horft á youtube myndbönd mjög vel í HD
Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum
Fylustrumpur skrifaði:já, en ég get horft á youtube myndbönd mjög vel í HD
AFAIK þá er gjörólíkt að spila Flash skrár í vafra og horfa á video filea.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
Fylustrumpur
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Við tölvunna
- Staða: Ótengdur
Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum
Haxdal skrifaði:Fylustrumpur skrifaði:já, en ég get horft á youtube myndbönd mjög vel í HD
AFAIK þá er gjörólíkt að spila Flash skrár í vafra og horfa á video filea.
óóóóóó
Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum
Flash er bara nýlega byrjað að styðja Hardware Acceleration, og það bara á nýlegum skjákortum. Annars notar Flash ekki Codecs (nema fyrir sum HD video en það er þá innbyggður codec og ekkert sem þú getur haft stjórn á nema með hökkum). Miðað við skjákortið þitt þá er Flash líklega software renderað og því ekki mikið sem gæti verið að brengla spilun þar. Ég fann ekki hvað Flash notar til að rendera myndina en ég er nokkuð viss um að það sé ekki það sama og aðrir spilarar nota (þ.e. DX, EVR eða OGL).
Venjulegir video spilarar þurfa einhvern layer til að sýna videoið á skjánum (Rendera það), yfirleitt er notuð einhver útgáfa af DirectX, EVR eða OpenGL til þess. Yfirleitt er ekkert vesen með default renderinn sem spilarar nota en þó eru til dæmi um vandamál, og er það þá yfirleitt útaf því að renderinn virkar ekki með skjákortinu eða skjákortsdriverunum, eða bara stýrikerfinu yfir höfuð, og þá er besta leiðin að breyta um renderer.
Einnig þurfa spilararnir að þýða video fileinn og þar koma codecarnir svokölluðu inní, ef það er vandamál að spila skrár þá er það Yfirleitt útaf codecum. Það eru til margar mismunandi útgáfur af codecs til að spila sömu skrárnar og það er hægt að vera með marga codecs uppsetta í einu sem getur valdið conflictum. Oft nær fólk í marga codec pakka eða einstaka codecs en slíkt er ekki ráðlagt þar sem það getur valdið conflictum, best að halda sig bara við einn codec pakka til að minnka líkur á veseni með að spila skrár. Ég hef persónulega notað CCCP codec pakkann, fyrir utan að ég sleppi FFDShow úr honum og set það upp sér.
VLC notar hinsvegar ekki codecs sem eru uppsettir í stýrikerfinu því VLC kemur með helling af codec pökkum "innbyggðum" sem það notar, Það er ástæðan af hverju VLC nær oft að spila hluti sem aðrir spilarar geta ekki spilað.
Er að flýta mér svo ég vona að þetta skiljist.
Venjulegir video spilarar þurfa einhvern layer til að sýna videoið á skjánum (Rendera það), yfirleitt er notuð einhver útgáfa af DirectX, EVR eða OpenGL til þess. Yfirleitt er ekkert vesen með default renderinn sem spilarar nota en þó eru til dæmi um vandamál, og er það þá yfirleitt útaf því að renderinn virkar ekki með skjákortinu eða skjákortsdriverunum, eða bara stýrikerfinu yfir höfuð, og þá er besta leiðin að breyta um renderer.
Einnig þurfa spilararnir að þýða video fileinn og þar koma codecarnir svokölluðu inní, ef það er vandamál að spila skrár þá er það Yfirleitt útaf codecum. Það eru til margar mismunandi útgáfur af codecs til að spila sömu skrárnar og það er hægt að vera með marga codecs uppsetta í einu sem getur valdið conflictum. Oft nær fólk í marga codec pakka eða einstaka codecs en slíkt er ekki ráðlagt þar sem það getur valdið conflictum, best að halda sig bara við einn codec pakka til að minnka líkur á veseni með að spila skrár. Ég hef persónulega notað CCCP codec pakkann, fyrir utan að ég sleppi FFDShow úr honum og set það upp sér.
VLC notar hinsvegar ekki codecs sem eru uppsettir í stýrikerfinu því VLC kemur með helling af codec pökkum "innbyggðum" sem það notar, Það er ástæðan af hverju VLC nær oft að spila hluti sem aðrir spilarar geta ekki spilað.
Er að flýta mér svo ég vona að þetta skiljist.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
Fylustrumpur
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Við tölvunna
- Staða: Ótengdur
Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum
Haxdal skrifaði:Flash er bara nýlega byrjað að styðja Hardware Acceleration, og það bara á nýlegum skjákortum. Annars notar Flash ekki Codecs (nema fyrir sum HD video en það er þá innbyggður codec og ekkert sem þú getur haft stjórn á nema með hökkum). Miðað við skjákortið þitt þá er Flash líklega software renderað og því ekki mikið sem gæti verið að brengla spilun þar. Ég fann ekki hvað Flash notar til að rendera myndina en ég er nokkuð viss um að það sé ekki það sama og aðrir spilarar nota (þ.e. DX, EVR eða OGL).
Venjulegir video spilarar þurfa einhvern layer til að sýna videoið á skjánum (Rendera það), yfirleitt er notuð einhver útgáfa af DirectX, EVR eða OpenGL til þess. Yfirleitt er ekkert vesen með default renderinn sem spilarar nota en þó eru til dæmi um vandamál, og er það þá yfirleitt útaf því að renderinn virkar ekki með skjákortinu eða skjákortsdriverunum, eða bara stýrikerfinu yfir höfuð, og þá er besta leiðin að breyta um renderer.
Einnig þurfa spilararnir að þýða video fileinn og þar koma codecarnir svokölluðu inní, ef það er vandamál að spila skrár þá er það Yfirleitt útaf codecum. Það eru til margar mismunandi útgáfur af codecs til að spila sömu skrárnar og það er hægt að vera með marga codecs uppsetta í einu sem getur valdið conflictum. Oft nær fólk í marga codec pakka eða einstaka codecs en slíkt er ekki ráðlagt þar sem það getur valdið conflictum, best að halda sig bara við einn codec pakka til að minnka líkur á veseni með að spila skrár. Ég hef persónulega notað CCCP codec pakkann, fyrir utan að ég sleppi FFDShow úr honum og set það upp sér.
VLC notar hinsvegar ekki codecs sem eru uppsettir í stýrikerfinu því VLC kemur með helling af codec pökkum "innbyggðum" sem það notar, Það er ástæðan af hverju VLC nær oft að spila hluti sem aðrir spilarar geta ekki spilað.
Er að flýta mér svo ég vona að þetta skiljist.
já já, þetta var mjög skiljanlegt