Tölvan mín er hætt að ráða við leiki


Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvan mín er hætt að ráða við leiki

Pósturaf íslendingur » Lau 13. Nóv 2010 15:27

Er að pæla tölvan mín ræður ekki við call of duty black ops og fallout 3 new vegas allmennilega hvað það er í tölvunni minni sem er að stoppa það hvort ég þurfi að uppfæra hana eitthvað eða bara fá mér alveg nýja tölvu hún höndlaði alveg call of duty 5 í bestu gæðum

amd atholn 5600+
geforce 8800 gts 640mb
4gb ddr2 667mhz
msi ms-7388
1tb seagate diskur
windows 7 ultimate 32-bit

Mynd
svo þegar ég keyri speccy segir það að minnið mitt sé bara 311 mhz



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín er hætt að ráða við leiki

Pósturaf BjarkiB » Lau 13. Nóv 2010 15:35

Myndi segja skjákortið.
Fáðu þér 5770, 5850, eða GTX 260, ef þú tímir 30+ í skjákort.
Annars er allt í lagi með MHZ á minninu. DDR=Double Data Rate. Semsagt 331*2= 662 MHZ.




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín er hætt að ráða við leiki

Pósturaf Páll » Lau 13. Nóv 2010 15:44

Þín er betri en mín, enn mín ræður við black ops... :P
Viðhengi
speccy.jpg
speccy.jpg (39.66 KiB) Skoðað 1251 sinnum




sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín er hætt að ráða við leiki

Pósturaf sxf » Lau 13. Nóv 2010 15:50

Páll skrifaði:Þín er betri en mín, enn mín ræður við black ops... :P


Ég held að þín sé betri...



Skjámynd

TheVikingmen
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 21. Okt 2010 23:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín er hætt að ráða við leiki

Pósturaf TheVikingmen » Lau 13. Nóv 2010 15:52

Laggar leikurinn mjög mikið hjá þér?

Því að er eittvher galli í PC laggar alltaf smá núna í byrjun og svo er allt í lagi með hann ;)


Nörd er jákvætt orð!

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 142
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín er hætt að ráða við leiki

Pósturaf Black » Lau 13. Nóv 2010 17:11

nýtt skjákort.. ef þú færð þér nýtt þá væri ég til í að kaupa gamla ! :D


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín er hætt að ráða við leiki

Pósturaf íslendingur » Lau 13. Nóv 2010 19:23

já ef ég myndi fá mer 5770 þá myndi örgjörvinn og minnin sleppa? en já ég læt þig vita ef ég ákveð að selja skjákortið



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7194
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1059
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín er hætt að ráða við leiki

Pósturaf rapport » Lau 13. Nóv 2010 22:07

Black skrifaði:nýtt skjákort.. ef þú færð þér nýtt þá væri ég til í að kaupa gamla ! :D


Ertu viss?

Það er 70 gráður þegar þetta screenshot er tekið...

Það mundi líklega laga mikið ef þú mundir laga kælinguna á skjákortinu....




Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín er hætt að ráða við leiki

Pósturaf íslendingur » Lau 13. Nóv 2010 22:17

já þú meinar. er það allt of heitt? ég var ekki með neina vinnslu eða neitt í gangi þegar ég tók skjáskotið og það er ekkert yfirklukkað þannig að þetta er kannski ekki eðlilegt en hvernig get ég lagað kælinguna er skjákortið ekki bara ónýtt? eða eru þetta einhverjar stillingar?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7194
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1059
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín er hætt að ráða við leiki

Pósturaf rapport » Lau 13. Nóv 2010 22:32

Þetta er ekkert voða flókið...

Getur líklega fengið einhvern hérna til að gera þetta fyrir þig fyrir 5þ.

http://www.youtube.com/watch?v=eVOyYE003_o

Viðbót: Svo getur verið að kælingin sé skökk á eða e-h ef þú ert búinn að vera fikta í vélinni e-h nýlega...




Predator
1+1=10
Póstar: 1173
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín er hætt að ráða við leiki

Pósturaf Predator » Lau 13. Nóv 2010 22:41

Ekkert að þessum hita, farðu að hafa áhyggjur þegar það fer yfir 100 gráður, mundi frekar hafa áhyggjur af 50 gráðunum sem örgjörvinn er að keyra á.

Þessi tölva á btw að geta spilað alla leiki á markaðnum, kannski ekki í bestu gæðum en hún á að geta spilað þá.

sxf tölvan hjá OP er öflugri en tölvan hjá Páli btw.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín er hætt að ráða við leiki

Pósturaf íslendingur » Sun 14. Nóv 2010 22:08

okay ég skil takk fyrir svörin ég rykhreinsaði skjákortið og setti nýja viftu á örgjörvann og skipti um kælikrem og get höndlað call of duty og fallout í bestu gæðum hefur sennilega bara verið þetta



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7194
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1059
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín er hætt að ráða við leiki

Pósturaf rapport » Sun 14. Nóv 2010 22:10

Predator skrifaði:Ekkert að þessum hita, farðu að hafa áhyggjur þegar það fer yfir 100 gráður, mundi frekar hafa áhyggjur af 50 gráðunum sem örgjörvinn er að keyra á.

Þessi tölva á btw að geta spilað alla leiki á markaðnum, kannski ekki í bestu gæðum en hún á að geta spilað þá.

sxf tölvan hjá OP er öflugri en tölvan hjá Páli btw.



Þetta er reyndar rétt... m.v. að tölvan þín sé bara ekki að gera neitt þá eru þessar hitatölur nokkuð háar...

40C diskur, 50C CPU, 70C GPU

Þú þarft að auka kælinguna hjá þér...

Hún er ekki uppfull af ryki eða þú búinn að loka á loftinntökin með einhverjum blaðabúnka, skólatöskunni eða e-h ?



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín er hætt að ráða við leiki

Pósturaf Danni V8 » Mán 15. Nóv 2010 00:08

Black ops laggar hjá mörgum. Það eru til mörg ráð til að laga þetta lagg, en þetta virkaði fyrir mig:

Opnar .cfg skrárnar (Steam\steamapps\common\call of duty black ops\players) og finnur þar "seta r_multiGpu" og setur á "0" (ef þú ert ekki með crossfire/sli) og finnur líka "seta r_multithreaded_device" og setur á "1" ef þú ert með dual core eða betra.
Slekkur á Vertical Sync (Sync every frame) og Shadows.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x