Smá hjálp varðandi gamla tölvu

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2425
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Smá hjálp varðandi gamla tölvu

Pósturaf Black » Fim 11. Nóv 2010 20:36

Var að formata vél vinar minns.. og skoðaði svona hvað ég átti til að upgrade-a aðeins, fann 160gb pata disk og setti í hana :þ þetta er sko amd 2800 2,1ghz örri og svona 512mb vinnsluminni :D

hérna ég er með s.s Radeon FX5700LE, en það er radeon 9200 í henni núna er svona pæla hvort væri betra :uhh1

og hérna já ég s.s setti Windows 7 í hana, 512mb vinnsluminni og þessi örgjörvi hún er að höndla það bara nokkuð vel :D


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Smá hjálp varðandi gamla tölvu

Pósturaf Predator » Fös 12. Nóv 2010 10:30

5700 kortið á að vera betra, mæli samt með því að þú setjir bara upp XP og losir þig við Win7 því þó það keyri ágætlega þá hægir það samt á forritum og tölvuleikjum þar sem það notar öllu meira RAM en XP gerir.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Smá hjálp varðandi gamla tölvu

Pósturaf DabbiGj » Fös 12. Nóv 2010 13:08

Reynið að verða ykkur útum auka 512MB kubb þarse að það munar allverulega miklu uppá alla vinnslu og leiki, færð helling fyrir einhverja fimmhundruð kalla þannig.



Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Smá hjálp varðandi gamla tölvu

Pósturaf Nothing » Fös 12. Nóv 2010 13:15

Black skrifaði:Var að formata vél vinar minns.. og skoðaði svona hvað ég átti til að upgrade-a aðeins, fann 160gb pata disk og setti í hana :þ þetta er sko amd 2800 2,1ghz örri og svona 512mb vinnsluminni :D

hérna ég er með s.s Radeon FX5700LE, en það er radeon 9200 í henni núna er svona pæla hvort væri betra :uhh1

og hérna já ég s.s setti Windows 7 í hana, 512mb vinnsluminni og þessi örgjörvi hún er að höndla það bara nokkuð vel :D


Á þetta ekki að vera Nvidia FX5700LE? Annars er Nvidia kortið betra.

Verða sér út um 512mb kubb og smella xp upp á vélina aftur. (eins og er sagt hér fyrir ofan)


AMD 5800X3D | 2xAMD RX6800XT RED DEVIL (EK-Quantum Vatnskæling)| 64GB (4x16GB) G. Skill Ripjaws V 3600MHz | ASROCK X570 TAICHI RAZER | 1TB SAMSUNG 990PRO | Be quiet! Dark Base PRO 901