Crossfire 5770, Mismunandi Klukkutíðni?

Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Crossfire 5770, Mismunandi Klukkutíðni?

Pósturaf Plushy » Mið 10. Nóv 2010 02:20

Sælir, ef þið skoðið þetta aðeins... afhverju er mismunandi klukkutíðni á kortunum mínum?

Mynd

hér er eitt

Mynd

og síðan hitt

Mynd

Er þetta ekki eitthvað bogið?



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Crossfire 5770, Mismunandi Klukkutíðni?

Pósturaf mercury » Mið 10. Nóv 2010 06:38

Þekki þetta svosem ekki.. en er ekki séns að kort 2 niðurklukkist þegar það reynir lítið á hitt skjákortið ?



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Crossfire 5770, Mismunandi Klukkutíðni?

Pósturaf Sydney » Mið 10. Nóv 2010 10:12

Vegna þess að þú ert ekki að nýta annað kortið og það sé því að klukka sig niður?

Er klukkutíðnin líka svona þegar þú ert með t.d. Furmark í gangi?


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED