Hvernig kveikir tölvan á sér?


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf zdndz » Fös 29. Okt 2010 22:42

Spáing. Þegar ég ýti á takkann framaná tölvunni til að kveikja á henni hvað gerist þá? Hleypir það ákveðinni spennu í móðurborðið eða? Ef svo er, gerist það þá líka þegar maður slekkur á tölvunni með að ýta á takkann, og hvernig skilur tölvan milli þegar maður ýtir á takkann til að slökkva á tölvunni og svo þegar maður heldur takkanum í 5 sec. og síðan slekkur tölvan á sér?


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf daniellos333 » Fös 29. Okt 2010 22:49

zdndz skrifaði:Spáing. Þegar ég ýti á takkann framaná tölvunni til að kveikja á henni hvað gerist þá? Hleypir það ákveðinni spennu í móðurborðið eða? Ef svo er, gerist það þá líka þegar maður slekkur á tölvunni með að ýta á takkann, og hvernig skilur tölvan milli þegar maður ýtir á takkann til að slökkva á tölvunni og svo þegar maður heldur takkanum í 5 sec. og síðan slekkur tölvan á sér?


afhverju hefuru svona mikinn áhuga á nákvæmlega þessu?


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf dori » Fös 29. Okt 2010 23:20

Þegar þú setur aflgjafann þinn í samband og kveikir á honum (að því gefnu að allt sé rétt tengt) þá kveikirðu í rauninni á móðurborðinu þínu sem fer í svona standby mode (aflgjafinn gefur því 3 eða 5 volt í einhvern vír af þessum 20/24). Þegar þú ýtir á takkann þá ertu í raun bara að gefa móðurborðinu merki. Þegar móðurborðið vill svo kveikja á tölvunni tengir það græna vírinn á 20/24 pinna tenginu í jörð og þá ræsir aflgjafinn sig alveg og þá ræsir móðurborðið BIOS og eitthvað skemmtilegt.
Þegar það er kveikt á tölvunni þá fær móðurborðið náttúrulega bara merki um að þú ýtir á þennan power takka og ákveður hvað á að gera.

Ég held að þetta sé nokkuð rétt þó það sé kannski eitthvað einfaldað og vanti smá inní, endilega leiðréttið mig samt ef ég er á villigötum.



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf AndriKarl » Fös 29. Okt 2010 23:36

daniellos333 skrifaði:
zdndz skrifaði:Spáing. Þegar ég ýti á takkann framaná tölvunni til að kveikja á henni hvað gerist þá? Hleypir það ákveðinni spennu í móðurborðið eða? Ef svo er, gerist það þá líka þegar maður slekkur á tölvunni með að ýta á takkann, og hvernig skilur tölvan milli þegar maður ýtir á takkann til að slökkva á tölvunni og svo þegar maður heldur takkanum í 5 sec. og síðan slekkur tölvan á sér?


afhverju hefuru svona mikinn áhuga á nákvæmlega þessu?

Afhverju hefur þú svona mikinn áhuga á... geimverum?




Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf zdndz » Lau 30. Okt 2010 00:03

dori skrifaði:Þegar þú setur aflgjafann þinn í samband og kveikir á honum (að því gefnu að allt sé rétt tengt) þá kveikirðu í rauninni á móðurborðinu þínu sem fer í svona standby mode (aflgjafinn gefur því 3 eða 5 volt í einhvern vír af þessum 20/24). Þegar þú ýtir á takkann þá ertu í raun bara að gefa móðurborðinu merki. Þegar móðurborðið vill svo kveikja á tölvunni tengir það græna vírinn á 20/24 pinna tenginu í jörð og þá ræsir aflgjafinn sig alveg og þá ræsir móðurborðið BIOS og eitthvað skemmtilegt.
Þegar það er kveikt á tölvunni þá fær móðurborðið náttúrulega bara merki um að þú ýtir á þennan power takka og ákveður hvað á að gera.

Ég held að þetta sé nokkuð rétt þó það sé kannski eitthvað einfaldað og vanti smá inní, endilega leiðréttið mig samt ef ég er á villigötum.


Takk fyrir uppls.


daniellos333 skrifaði:afhverju hefuru svona mikinn áhuga á nákvæmlega þessu?


Langar að gera svona klappara þannig þegar það er klappað 2x þá kveikir tölvan á sér sjálfkrafa, ef einhver lumar á góðum ráðum má hann endilega deila með sér :P


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf gissur1 » Lau 30. Okt 2010 00:12

zdndz skrifaði:
dori skrifaði:Þegar þú setur aflgjafann þinn í samband og kveikir á honum (að því gefnu að allt sé rétt tengt) þá kveikirðu í rauninni á móðurborðinu þínu sem fer í svona standby mode (aflgjafinn gefur því 3 eða 5 volt í einhvern vír af þessum 20/24). Þegar þú ýtir á takkann þá ertu í raun bara að gefa móðurborðinu merki. Þegar móðurborðið vill svo kveikja á tölvunni tengir það græna vírinn á 20/24 pinna tenginu í jörð og þá ræsir aflgjafinn sig alveg og þá ræsir móðurborðið BIOS og eitthvað skemmtilegt.
Þegar það er kveikt á tölvunni þá fær móðurborðið náttúrulega bara merki um að þú ýtir á þennan power takka og ákveður hvað á að gera.

Ég held að þetta sé nokkuð rétt þó það sé kannski eitthvað einfaldað og vanti smá inní, endilega leiðréttið mig samt ef ég er á villigötum.


Takk fyrir uppls.


daniellos333 skrifaði:afhverju hefuru svona mikinn áhuga á nákvæmlega þessu?


Langar að gera svona klappara þannig þegar það er klappað 2x þá kveikir tölvan á sér sjálfkrafa, ef einhver lumar á góðum ráðum má hann endilega deila með sér :P


LOL það væri snilld, væri samt flott líka að geta bara hringt í modem tengt við tölvuna og kveikt þannig á tölvunni. Og jafnvel að það kæmi bara símsvari sem spyrði mann hvað maður vildi gera, s.s. kveikja á tölvu, slökkva á tölvu, starta css og connecta á ákveðinn server \:D/



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1484
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 184
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf Lexxinn » Lau 30. Okt 2010 00:13

gissur1 skrifaði:
zdndz skrifaði:
dori skrifaði:Þegar þú setur aflgjafann þinn í samband og kveikir á honum (að því gefnu að allt sé rétt tengt) þá kveikirðu í rauninni á móðurborðinu þínu sem fer í svona standby mode (aflgjafinn gefur því 3 eða 5 volt í einhvern vír af þessum 20/24). Þegar þú ýtir á takkann þá ertu í raun bara að gefa móðurborðinu merki. Þegar móðurborðið vill svo kveikja á tölvunni tengir það græna vírinn á 20/24 pinna tenginu í jörð og þá ræsir aflgjafinn sig alveg og þá ræsir móðurborðið BIOS og eitthvað skemmtilegt.
Þegar það er kveikt á tölvunni þá fær móðurborðið náttúrulega bara merki um að þú ýtir á þennan power takka og ákveður hvað á að gera.

Ég held að þetta sé nokkuð rétt þó það sé kannski eitthvað einfaldað og vanti smá inní, endilega leiðréttið mig samt ef ég er á villigötum.


Takk fyrir uppls.


daniellos333 skrifaði:afhverju hefuru svona mikinn áhuga á nákvæmlega þessu?


Langar að gera svona klappara þannig þegar það er klappað 2x þá kveikir tölvan á sér sjálfkrafa, ef einhver lumar á góðum ráðum má hann endilega deila með sér :P


LOL það væri snilld, væri samt flott líka að geta bara hringt í modem tengt við tölvuna og kveikt þannig á tölvunni. Og jafnvel að það kæmi bara símsvari sem spyrði mann hvað maður vildi gera, s.s. kveikja á tölvu, slökkva á tölvu, starta css og connecta á ákveðinn server \:D/


You read my mind like a open book! :O




ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf ViktorS » Lau 30. Okt 2010 00:17

gissur1 skrifaði:LOL það væri snilld, væri samt flott líka að geta bara hringt í modem tengt við tölvuna og kveikt þannig á tölvunni. Og jafnvel að það kæmi bara símsvari sem spyrði mann hvað maður vildi gera, s.s. kveikja á tölvu, slökkva á tölvu, starta css og connecta á ákveðinn server \:D/
,6

Cs 1,6 > Css :D



Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf gissur1 » Lau 30. Okt 2010 00:20

Lexxinn skrifaði:
gissur1 skrifaði:LOL það væri snilld, væri samt flott líka að geta bara hringt í modem tengt við tölvuna og kveikt þannig á tölvunni. Og jafnvel að það kæmi bara símsvari sem spyrði mann hvað maður vildi gera, s.s. kveikja á tölvu, slökkva á tölvu, starta css og connecta á ákveðinn server \:D/


You read my mind like a open book! :O


Já væri bara svona: hringir í modemið, *símsvari* sem segir bara "Þú hefur náð sambandi við *nafnátölvu*, veldu 1 til þess að kveikja á tölvu, veldu 2 til að slökkva á tölvu, veldu 3 til að tengjast css server". *velur 3*="Sláðu inn ip á server eða veldu einn af eftirtöldum serverum"(history eða favorites eða eitthvað).
:shock: :shock: :shock:



Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf gissur1 » Lau 30. Okt 2010 00:21

ViktorS skrifaði:
gissur1 skrifaði:LOL það væri snilld, væri samt flott líka að geta bara hringt í modem tengt við tölvuna og kveikt þannig á tölvunni. Og jafnvel að það kæmi bara símsvari sem spyrði mann hvað maður vildi gera, s.s. kveikja á tölvu, slökkva á tölvu, starta css og connecta á ákveðinn server \:D/
,6

Cs 1,6 > Css :D


1.6 er líka skemmtilegur en finnst bara svo óþæginlegt að fara í hann eftir að ég byrjaði í source.




Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf zdndz » Lau 30. Okt 2010 00:51

gissur1 skrifaði:
zdndz skrifaði:
dori skrifaði:Þegar þú setur aflgjafann þinn í samband og kveikir á honum (að því gefnu að allt sé rétt tengt) þá kveikirðu í rauninni á móðurborðinu þínu sem fer í svona standby mode (aflgjafinn gefur því 3 eða 5 volt í einhvern vír af þessum 20/24). Þegar þú ýtir á takkann þá ertu í raun bara að gefa móðurborðinu merki. Þegar móðurborðið vill svo kveikja á tölvunni tengir það græna vírinn á 20/24 pinna tenginu í jörð og þá ræsir aflgjafinn sig alveg og þá ræsir móðurborðið BIOS og eitthvað skemmtilegt.
Þegar það er kveikt á tölvunni þá fær móðurborðið náttúrulega bara merki um að þú ýtir á þennan power takka og ákveður hvað á að gera.

Ég held að þetta sé nokkuð rétt þó það sé kannski eitthvað einfaldað og vanti smá inní, endilega leiðréttið mig samt ef ég er á villigötum.


Takk fyrir uppls.


daniellos333 skrifaði:afhverju hefuru svona mikinn áhuga á nákvæmlega þessu?


Langar að gera svona klappara þannig þegar það er klappað 2x þá kveikir tölvan á sér sjálfkrafa, ef einhver lumar á góðum ráðum má hann endilega deila með sér :P


LOL það væri snilld, væri samt flott líka að geta bara hringt í modem tengt við tölvuna og kveikt þannig á tölvunni. Og jafnvel að það kæmi bara símsvari sem spyrði mann hvað maður vildi gera, s.s. kveikja á tölvu, slökkva á tölvu, starta css og connecta á ákveðinn server \:D/



það væri nokkuð nett :) , en yrði miklu, miklu flóknara, en hitt ætti ekki að vera neitt óyfirstýjanlegt, smá pælingar og fikt og wooohlaa!


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf Páll » Lau 30. Okt 2010 01:16

Það er til svona klapp dóterí í tómstundahúsinu, það er reyndar fyrir ljós, gætir samt ábyggilega moddað það sko!



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf Danni V8 » Lau 30. Okt 2010 01:36

Þetta gæti virkað með klappara. Fyrst að ég get kveikt á tölvunni með að láta skrúfjárn snerta tvo pinna þá hlýtur þetta að ganga upp. En aftur á móti finnst mér þetta alveg mega tilgangslaust. Ekkert að því að reyna þetta samt ef viljinn er fyrir hendi og þú sjálfur sérð tilgang með þessu, mín skoðun er ekki algild :)


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf Frost » Lau 30. Okt 2010 01:48

Eeen myndi þá ekki klapparinn líka slökkva á tölvunni? Þá ættir þú ekki að vera með tölvuna í veislu eða eiga leiðinlega vini :japsmile


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf zdndz » Lau 30. Okt 2010 16:58

Frost skrifaði:Eeen myndi þá ekki klapparinn líka slökkva á tölvunni? Þá ættir þú ekki að vera með tölvuna í veislu eða eiga leiðinlega vini :japsmile


það gæti verið leiðindi :?


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf urban » Lau 30. Okt 2010 17:04

Frost skrifaði:Eeen myndi þá ekki klapparinn líka slökkva á tölvunni? Þá ættir þú ekki að vera með tölvuna í veislu eða eiga leiðinlega vini :japsmile


æji þið áttið alveg að leyfa honum að komast að þessu :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf dori » Lau 30. Okt 2010 17:07

Þú þyrftir að vera með tölvu (má vera ógeðslega léleg, lítil iðnaðartölva/farsími gæti virkað) sem er með mic og skynjar 2 klöpp. Það er fyrsta málið. Svo myndi ég skoða Wake on LAN (t.d. http://www.home-network-help.com/wake-on-lan.html) og nota það til að kveikja á tölvunni.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf biturk » Lau 30. Okt 2010 17:09

setur bara inn eitthvað geðveikt flókið klappa í réttri tónhæð og takti og hún kveikir ekki á sér nema það heirist....


og tengir þannig að það sé ekki hægt að jumpstarta henni......þá ertu líka orðinn nokkuð safe á því að einhver komist í tölvuna þína sem má það ekki \:D/

bara passa sig að gleima því ekki eða vera of fullur :lol:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf vesley » Lau 30. Okt 2010 17:25

"kveiki" takkinn á tölvunni er eins einfaldur og hann mögulega gæti orðið.

Þetta er bara + og - merki þegar ýtt er á takkann þá kemst straumurinn heilann hring og móðurborðið fær merki.

Þegar ekki er ýtt á takkann þá kemst straumurinn ekki í hring og móðurborðið fær ekki merki.




Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf zdndz » Lau 30. Okt 2010 17:36

vesley skrifaði:"kveiki" takkinn á tölvunni er eins einfaldur og hann mögulega gæti orðið.

Þetta er bara + og - merki þegar ýtt er á takkann þá kemst straumurinn heilann hring og móðurborðið fær merki.

Þegar ekki er ýtt á takkann þá kemst straumurinn ekki í hring og móðurborðið fær ekki merki.


Þannig það er alltaf straumur á sem kemst ekki heilan hring þegar kveikt er á tölvunni?


og tengir þannig að það sé ekki hægt að jumpstarta henni

hvað er að jumpstarta :oops:


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf vesley » Lau 30. Okt 2010 17:49

Já það er í rauninni alltaf straumur á tölvunni þótt það sé ekki kveikt á henni. til að útiloka straum þyrfti að slökkva á aflgjafanum með rofanum að aftan.



Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf Nothing » Lau 30. Okt 2010 18:09

zdndz skrifaði:
dori skrifaði:Þegar þú setur aflgjafann þinn í samband og kveikir á honum (að því gefnu að allt sé rétt tengt) þá kveikirðu í rauninni á móðurborðinu þínu sem fer í svona standby mode (aflgjafinn gefur því 3 eða 5 volt í einhvern vír af þessum 20/24). Þegar þú ýtir á takkann þá ertu í raun bara að gefa móðurborðinu merki. Þegar móðurborðið vill svo kveikja á tölvunni tengir það græna vírinn á 20/24 pinna tenginu í jörð og þá ræsir aflgjafinn sig alveg og þá ræsir móðurborðið BIOS og eitthvað skemmtilegt.
Þegar það er kveikt á tölvunni þá fær móðurborðið náttúrulega bara merki um að þú ýtir á þennan power takka og ákveður hvað á að gera.

Ég held að þetta sé nokkuð rétt þó það sé kannski eitthvað einfaldað og vanti smá inní, endilega leiðréttið mig samt ef ég er á villigötum.


Takk fyrir uppls.


daniellos333 skrifaði:afhverju hefuru svona mikinn áhuga á nákvæmlega þessu?


Langar að gera svona klappara þannig þegar það er klappað 2x þá kveikir tölvan á sér sjálfkrafa, ef einhver lumar á góðum ráðum má hann endilega deila með sér :P


Djöfull væri svekkjandi ef þú værir að hlusta á lag af youtube sem vinur þinn sendi þér í hátölurum og það er klappa tvisvar í laginu = SHUTDOWN :mad


AMD 5800X3D | 2xAMD RX6800XT RED DEVIL (EK-Quantum Vatnskæling)| 64GB (4x16GB) G. Skill Ripjaws V 3600MHz | ASROCK X570 TAICHI RAZER | 1TB SAMSUNG 990PRO | Be quiet! Dark Base PRO 901


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf zdndz » Lau 30. Okt 2010 18:54

Nothing skrifaði:
zdndz skrifaði:
dori skrifaði:Þegar þú setur aflgjafann þinn í samband og kveikir á honum (að því gefnu að allt sé rétt tengt) þá kveikirðu í rauninni á móðurborðinu þínu sem fer í svona standby mode (aflgjafinn gefur því 3 eða 5 volt í einhvern vír af þessum 20/24). Þegar þú ýtir á takkann þá ertu í raun bara að gefa móðurborðinu merki. Þegar móðurborðið vill svo kveikja á tölvunni tengir það græna vírinn á 20/24 pinna tenginu í jörð og þá ræsir aflgjafinn sig alveg og þá ræsir móðurborðið BIOS og eitthvað skemmtilegt.
Þegar það er kveikt á tölvunni þá fær móðurborðið náttúrulega bara merki um að þú ýtir á þennan power takka og ákveður hvað á að gera.

Ég held að þetta sé nokkuð rétt þó það sé kannski eitthvað einfaldað og vanti smá inní, endilega leiðréttið mig samt ef ég er á villigötum.


Takk fyrir uppls.


daniellos333 skrifaði:afhverju hefuru svona mikinn áhuga á nákvæmlega þessu?


Langar að gera svona klappara þannig þegar það er klappað 2x þá kveikir tölvan á sér sjálfkrafa, ef einhver lumar á góðum ráðum má hann endilega deila með sér :P


Djöfull væri svekkjandi ef þú værir að hlusta á lag af youtube sem vinur þinn sendi þér í hátölurum og það er klappa tvisvar í laginu = SHUTDOWN :mad



LOL!


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf dori » Lau 30. Okt 2010 21:54

Þess vegna áttu að gera þetta með Wake on LAN. Eða hafa einhvern custom takka sem þarf að hafa batterí í (það mun aldrei slökkva á tölvunni að klappa 2x því að það myndi aldrei, nema þú vildir sem væri heimskulegt, triggera takkann nógu lengi).



Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kveikir tölvan á sér?

Pósturaf AngryMachine » Sun 31. Okt 2010 13:09

Ekkert mjög praktísk hugmynd en það gæti samt verið gaman að prófa sig áfram með þetta. :)

Íhlutir eru með þetta kit til sölu: linkur og kostar það 3.473,- kr. skv. vörulistanum. Með tveimur fyrirvörum - þetta er kit þannig að þú þarft að lóða það saman sjálfur og það þarf svo 12V spennubreyti (ættu að eiga það til hjá Íhlutum).


____________________
Starfsmaður @ hvergi