málið er það að þessi sími hérna sem ég lýsi hér á eftir er keyptur notaður fyrir 3 mánuðum og virkaði þá alveg ljómand en svo dettur hann víst, frændi minn er með þennann síma og fer í viðgerð og þetta er það sem þeir hafa að segja
Síminn hefur greinilega verið opnaður af óviðkomandi aðila, ábyrgð fellur því úr gildi. Cover og skjár í símanum frá 3.aðila. Bleyta hefur komist í símann, skemmdir á skjátengi, tengi við efra prentið, flass stýringu og víðar um prentið. Hægt að hreinsa burt skemmdir en ekki hægt að tryggja að síminn virki eðlilega þrátt fyrir hreinsun.
Síminn hreinsaður og prufaður. Skjárinn kveikir en baklýsingin blikkar ennþá smá. Ekkert fleira hægt að gera fyrir símann.
nú þekki ég þetta ekki alveg en hvernig er þetta með þessar rakaskemmdir? geta þær verið svona lengi að grassera í þessum símum?
Spurning varðandi gsm rakaskemmdir
-
dogalicius
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 276
- Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Spurning varðandi gsm rakaskemmdir
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi gsm rakaskemmdir
Það koma auðvitað upp atvik þar sem það eru actual rakaskemmdir eftir slæma umgengni en það er orðið hlægilegt hvað símaverkstæði nota "rakaskemmdir" til að komast undan ábyrgð. Tæki eins og símar eiga að þola það að vera í fatavasa í smá rigningu, sem virðist akkúrat ekki vera raunin.
Hinsvegar er ekkert sem þú færð ef þú ert búinn að rjúfa ábyrgðarinnsiglið, en það fyrsta sem mér dettur í hug þegar ég les "cover og skjár frá 3ja aðila", hvernig sími er þetta?
Hinsvegar er ekkert sem þú færð ef þú ert búinn að rjúfa ábyrgðarinnsiglið, en það fyrsta sem mér dettur í hug þegar ég les "cover og skjár frá 3ja aðila", hvernig sími er þetta?
Re: Spurning varðandi gsm rakaskemmdir
Verkstæðin eru með MJÖG einfalda aðferð til að meta hvort að það séu rakaskemmdir eða ekki.
Móðurborðið í símanum gefur frá sér lit, oftast fjólubláann sem myndast eingöngu þegar að vatn / raki kemst í það. Ef þeir sjá bletti með þessum lit er síminn áltiin rakaskemmdur og ekki gert við hann nema að eigandi símans sé tilbúin að greiða fyrir hann.
Þetta eru bara verklagsreglurnar frá framleiðendum símtækjanna. Verkstæðin fá vinnu sína og varahluti greidda af þeim ef að gert er við síma í ábyrgð.
Þannig að.. ef litur að þá sagður rakaskemmdur og ekkert spáð í það frekar.
Móðurborðið í símanum gefur frá sér lit, oftast fjólubláann sem myndast eingöngu þegar að vatn / raki kemst í það. Ef þeir sjá bletti með þessum lit er síminn áltiin rakaskemmdur og ekki gert við hann nema að eigandi símans sé tilbúin að greiða fyrir hann.
Þetta eru bara verklagsreglurnar frá framleiðendum símtækjanna. Verkstæðin fá vinnu sína og varahluti greidda af þeim ef að gert er við síma í ábyrgð.
Þannig að.. ef litur að þá sagður rakaskemmdur og ekkert spáð í það frekar.
-
dogalicius
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 276
- Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi gsm rakaskemmdir
takk fyrir þetta strákar, þetta er n95 8gb
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
-
OverClocker
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi gsm rakaskemmdir
Svo er nú annað td með Nokia síma, Hátækni sem gerir við þessa síma fær ábyrgða vinnu sína greidda beint frá Nokia, þannig að það er þeim í vil að síminn sé í ábyrgð ef hann er bilaður. Þeir eru ekki að reyna að komast undan ábyrgð enda fá þeir ekkert greitt ef síminn er dæmdur ónýtur. Hinsvegar verða þeir að fylgja reglum Nokia um rakaskemmdir sem eru mjög algengar.
-
coldcut
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi gsm rakaskemmdir
Það sem ég held að menn átti sig ekki alltaf á þegar þeir eru að kvarta undan rakaskemmdum er að það er mjög auðvelt fyrir raka að komast í símann.
Móða undir skjá --> raki
Hafa símann inná baði meðan þú ferð í heita sturtu --> raki
Hafa símann í vasanum í rigningu --> hugsanlega raki
Móða undir skjá --> raki
Hafa símann inná baði meðan þú ferð í heita sturtu --> raki
Hafa símann í vasanum í rigningu --> hugsanlega raki
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi gsm rakaskemmdir
coldcut skrifaði:Það sem ég held að menn átti sig ekki alltaf á þegar þeir eru að kvarta undan rakaskemmdum er að það er mjög auðvelt fyrir raka að komast í símann.
Móða undir skjá --> raki
Hafa símann inná baði meðan þú ferð í heita sturtu --> raki
Hafa símann í vasanum í rigningu --> hugsanlega raki
Þetta er akkúrat það sem hefur verið talað um að þessi tæki eigi að höndla
-
coldcut
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi gsm rakaskemmdir
En þau gera það bara ekki nógu vel greinilega...nema menn séu bara virkilega að bleyta símana sína á einhvern hátt og vilja ekki viðurkenna það.
Annars mundi ég sennilega aldrei samþykkja þessa bilanagreiningu án þess að fá að sjá skemmdirnar sjálfur!
Sé bara ekki alveg hagnaðinn í því fyrir símasölurnar að dæma ekki-ónýta síma, sem þeir fá nota bene borgað fyrir að þjónusta, ónýta. Símafyrirtækin, sem eru nú aðal símasalarnir, eru lítið sem ekkert að leggja ofan á símtækin hjá sér. Þeirra peningur liggur í þjónustugjöldum!
Annars mundi ég sennilega aldrei samþykkja þessa bilanagreiningu án þess að fá að sjá skemmdirnar sjálfur!
Sé bara ekki alveg hagnaðinn í því fyrir símasölurnar að dæma ekki-ónýta síma, sem þeir fá nota bene borgað fyrir að þjónusta, ónýta. Símafyrirtækin, sem eru nú aðal símasalarnir, eru lítið sem ekkert að leggja ofan á símtækin hjá sér. Þeirra peningur liggur í þjónustugjöldum!
Re: Spurning varðandi gsm rakaskemmdir
Áframsenda þeir ekki alltaf viðgerðirnar til þjónustuaðila eða þjónustuverkstæða sem eru ekki endilega tengd þeim?coldcut skrifaði:Símafyrirtækin, sem eru nú aðal símasalarnir, eru lítið sem ekkert að leggja ofan á símtækin hjá sér. Þeirra peningur liggur í þjónustugjöldum!
Peningar símafyrirtækja liggja náttúrulega hvað helst í notkun, ég held að allt hitt sé þjónusta sem lítið er lagt ofaná, bara örugglega til að reka það á ~ sléttu.