Windows detected a hard disk problem


Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Reputation: 0
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Windows detected a hard disk problem

Pósturaf Geita_Pétur » Sun 19. Sep 2010 12:55

Ég er með Windows 7 x64 og "Windows detected a hard disk problem" poppar reglulega upp varðandi einn af hörðum diskunum hjá mér.

Almennt séð er ég samt ekki að lenda í neinum vandræðum með diskinn en eitthvað hlýtur að vera gerast fyrst að þessi boð "poppa" reglulega upp.
Ég er búinn að taka "backup" af því sem skiptir máli á disknum, en þar sem það eru enginn óeðlileg hljóð eða suð í disknum og hann virðist virka eðlilega fæ ég þá hann bara aftur í hausinn ef reyni að skila honum?

Allavega þá er þetta pirrandi að þetta sé alltaf að poppa upp og það hlýtur að vera ástæða fyrir því, eina sem ég hef fundið að diskum er að ég hef prófað að keyra "tune-up utilities disk doctor" á diskinn og hann er mjög slow í að fara yfir diskinn og stoppaði ég testið eftir að hann var bara búinn með 5% eftir tvo tíma, aðrir diska tekur minnan en mínútu að fara yfir.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Windows detected a hard disk problem

Pósturaf AntiTrust » Sun 19. Sep 2010 13:28

Finndu viðeigandi test tól frá framleiðanda harða disksins, og keyrðu SMART, DST og generic test og sjáðu hvað kemur útur því. Það þurfa alls ekkert að vera óhljóð í disknum til þess að hann sé að faila útaf slæmum sectorum t.d.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Windows detected a hard disk problem

Pósturaf Hargo » Sun 19. Sep 2010 13:29

Það er til mikið af allskonar HDD diagnostic forritum til að fara yfir og laga heilsu disksins. Getur prófað Spinrite, tekur samt mjög oft aaaansi langan tíma....




Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Reputation: 0
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Re: Windows detected a hard disk problem

Pósturaf Geita_Pétur » Fim 23. Sep 2010 21:33

Takk fyrir þetta,
Það heldur alltaf áfram að koma upp þessi villubending þannig að þar sem hann er ennþá í ábyrgð ætla ég að skila honum, þeir hljóta finna það út að það er eitthvað að'onum



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows detected a hard disk problem

Pósturaf GuðjónR » Fim 23. Sep 2010 21:35

Geita_Pétur skrifaði:Takk fyrir þetta,
Það heldur alltaf áfram að koma upp þessi villubending þannig að þar sem hann er ennþá í ábyrgð ætla ég að skila honum, þeir hljóta finna það út að það er eitthvað að'onum

Það myndi ég gera líka ;)