Val á 24" vinnuskjá


Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Val á 24" vinnuskjá

Pósturaf addi32 » Mið 22. Sep 2010 08:45

Er að leita mér að 24" skjá fyrir vinnuna (myndvinnsla, heimasíðugerð og fleiri í þeim dúr). Var að skoða 24" BenQ hjá kisildal (http://kisildalur.is/?p=2&id=735). Einhver annar skjár sem ég ætti að vera skoða? :alien



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" vinnuskjá

Pósturaf Sydney » Mið 22. Sep 2010 09:14

Dell Ultrasharp.

Hann er fokking dýr, en mér skilst að IPS panel séu nauðsynleg í myndvinnslu til þess að fá rétta liti.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" vinnuskjá

Pósturaf gardar » Mið 22. Sep 2010 10:44

Sydney skrifaði:Dell Ultrasharp.

Hann er fokking dýr, en mér skilst að IPS panel séu nauðsynleg í myndvinnslu til þess að fá rétta liti.



amen




Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" vinnuskjá

Pósturaf addi32 » Mið 22. Sep 2010 10:53

Sydney skrifaði:Dell Ultrasharp.

Hann er fokking dýr, en mér skilst að IPS panel séu nauðsynleg í myndvinnslu til þess að fá rétta liti.



Væri ekki leiðinlegt að fá sér einn svona en kannski aðeins yfir budgetinu. :dissed



Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" vinnuskjá

Pósturaf teitan » Mið 22. Sep 2010 12:08

http://buy.is/product.php?id_product=987 tékkaðu á þessum... helvíti flottur og örþunnur...



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" vinnuskjá

Pósturaf ManiO » Mið 22. Sep 2010 12:13

http://buy.is/product.php?id_product=915 100.000 kalli ódýrari en hjá EJS.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" vinnuskjá

Pósturaf audiophile » Mið 22. Sep 2010 14:37

ManiO skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=915 100.000 kalli ódýrari en hjá EJS.


Þetta er það besta sem þú færð í dag án þess að þurfa að selja bílinn þinn fyrir myndvinnslu. Kemur varla neitt annað til greina.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Val á 24" vinnuskjá

Pósturaf gardar » Fim 23. Sep 2010 17:43

teitan skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=987 tékkaðu á þessum... helvíti flottur og örþunnur...


En hentar engan veginn í myndvinnslu