Mp3 spilari með utanliggjandi usb?

Skjámynd

Höfundur
Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Mp3 spilari með utanliggjandi usb?

Pósturaf Son of a silly person » Fim 23. Sep 2010 01:57

Daginn. Ég er að leita að spilara með usb tengi. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1224 svona spilari nema battery knúinn.

Semsagt mp3 spilara með usb plug in. Ég er búinn að vera að googla og það eina sem ég hef fundið eru sambyggðir usb-mp3 spilarar. Þetta hlítur að vera til einhverstaðar, og leita ég til vaktarinnar með hjálp :sleezyjoe

Alpine spilarinn í bílnum mínum er með usb plug in http://www.alpine-usa.com/product/view/cde-103bt/ Ég ætla mér að nota sama usb lykil þegar ég á leið í vinnuna í rútunni :)

Þakkir.
Ragnar


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mp3 spilari með utanliggjandi usb?

Pósturaf Danni V8 » Fim 23. Sep 2010 02:44

Er ekki auðveldara að nota bara sama MP3 spilarann og tengja með jack snúru í AUX In tengið framaná spilaranum og nota síðan headphone í rútunni?

Ef að þú átt iPod þá geturðu líka keypt snúru fyrir spilarann sem tengist beint í iPod-inn og síðan stjórnarðu lögunum í gegnum útvarpið en ekki iPod-inn.

Að finna portable MP3 spilara sem er hægt að tengja USB lykil við finnst mér vera að fara erfuðustu og langsóttustu leiðina sem er hægt að fara í þessu tilfelli.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x