Vandamál með uppfærslu! [Boot]


Höfundur
JoiMar
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 13:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandamál með uppfærslu! [Boot]

Pósturaf JoiMar » Mán 06. Sep 2010 21:17

Góðan dag/kvöldið

Er með smá vandamál!, var að setja saman tölvu í dag, allt í góðu með það fyrir utna þegar ég ýti á "Power" takkan gerist ekkert nema að "sb_pwr" led ljós á móðurborðinu fer að blikka. Enginn önnur ljós eða önnur merki um líf.
Búinn að prufa það "hefðbunda" að taka hörðudiskana úr sambandi, og skjákortið.. o.s.fr. og sjá hvort að einkennin breytast eitthvað. Búin að resetta Cmos-ið(batterís thingið). Og nú dettur mér ekki neitt í hug nema að rífa allt út úr kassanum aftur og prufa bara að byrja upp á nýtt. Er orðinn hræddur um að aflgjafinn sé með einhver leiðindi við mig :/, en hann allavega gefur straum fyrir litla "sb_pwr" ljósið.
Búin að googla eitthvað og sjá tillögur um flest ofantalið+ móðurborð sé ónýtt eða aflgjafi ónýtur... sem ég vil helst ekki trúa.
Allavega, einnig er móðurborðið með fídus þar sem önnur led ljós eiga að blikka ef vandamál eru með "DRAM, CPU, VGA, BOOT_Device", og það kemur ekki ljós á neitt af þessum.

Specs
Asus M4A89TD PRO/USB3
AMD 1090 X6
Gigabyte 5770
4 gb ddr3 1600 mhz G.skillz minni
Aflgjafi "http://buy.is/product.php?id_product=1183"
Held að önnur specs ættu ekki að skipta máli, hafði allavega ekkert upp á sig að rífa hörðu diskana úr sambandi.
Væri mjög ánægjulegt að fá einhverjar nýjar tillögur áður en ég fer í að rífa allt úr kassanum og byrja upp á nýtt




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með uppfærslu! [Boot]

Pósturaf biturk » Mán 06. Sep 2010 21:31

búnað tengja 8 pin tengið

afrafmagnaðiru þig áður en þú settir í kassan?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
JoiMar
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 13:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með uppfærslu! [Boot]

Pósturaf JoiMar » Mán 06. Sep 2010 21:37

Jamm og Já,
Afrafmagnaður og 8 pinna tengið tengt, var samt hlíf yfir öðrum helmingnum af því, þannig það leit út eins og 4 pinna tengi, en það stendur í manualnum að það eigi að tengja 8 pinna tengi þarna..
Takk fyrir tillögur

Kv Jói Már




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með uppfærslu! [Boot]

Pósturaf biturk » Mán 06. Sep 2010 21:42

og pwr snúran frá takkanum er á réttum stað og snýr rétt?

alveg hundrað að allt sé rétt tengt?


áttu annað mb?

prófaðu að tengja aflgjafann í aðra tölvu, þá veistu allaveganna hvort hann virki eða ekki.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
JoiMar
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 13:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með uppfærslu! [Boot]

Pósturaf JoiMar » Mán 06. Sep 2010 23:35

Það virðist sem 24 pinna tengið sem fer í móðurborðið sé ekki að gefa rétta spennu/straum allavega, þá útvegaði ég mér annað powersupply og þurfti bara að tengja stóra tengið og þá startaði tölvan sér upp, fer á morgun og sé hvort að það sé ekki hægt að fá þessu powersupply skipt út!



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með uppfærslu! [Boot]

Pósturaf beatmaster » Mán 06. Sep 2010 23:41

JoiMar skrifaði:Það virðist sem 24 pinna tengið sem fer í móðurborðið sé ekki að gefa rétta spennu/straum allavega, þá útvegaði ég mér annað powersupply og þurfti bara að tengja stóra tengið og þá startaði tölvan sér upp, fer á morgun og sé hvort að það sé ekki hægt að fá þessu powersupply skipt út!
Endilega láttu okkur vita hvort að það gangi ekki eftir ef að það er sannarlega bilað :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.