Hæbb,
Var að uppfæra gömlu core duo ferðvélina(nx9420) í OCZ agility 2. Svakalegur hraðamunur þó svo að hann sé ekki nema í 135 í max en uppgefið er um 250. Lenti samt í undarlegu vandamáli, þessi breyting virðist valda meiri hita á örgjörvanum þannig að vélin drepur á sér í mikilli vinnslu! Reif vélina í sundur og setti nýtt krem sem virðist hafa gert smá gagn, en hún kemst ekki í gegn um prime nema í 5 mín í mesta lagi.
Er hraðinn á disknum að valda meira álagi á örgjörvan? Kannski ekki gott að uppfæra eldri vélar með svona skrímsli?
SSD og hiti á örgjörva
Re: SSD og hiti á örgjörva
Ert ekki að fá fullan hraða á disknum því þú ert bara með sata1 controller í móðurborðinu hjá þér sem ræður bara við uþb 130-140mb/s. Tölvan ætti ekki að ofhitna útaf harða disknum, setti diskin minn í 3ja ára gamla ferðatölvu fyrir stuttu síðan sem er með core2duo og hún var í góðu lagi. Ætla að giska á að örgjörvahitinn og ssd séu unrelated, búinn að blása úr örgjörvaviftunni? Er tölvan að restarta sér eða ertu að fá bluescreen?
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB