ATI 5770 eða GTX 465


Höfundur
bubble
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

ATI 5770 eða GTX 465

Pósturaf bubble » Þri 10. Ágú 2010 16:26

ég þarf að vita hvor kortið ég á að fá mér

ATI 5770 eða GTX 465


AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: ATI 5770 eða GTX 465

Pósturaf Klemmi » Þri 10. Ágú 2010 17:17

Hvorugt, GTX460.


Starfsmaður Tölvutækni.is


Sir.Thorgeir
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fös 01. Maí 2009 17:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ATI 5770 eða GTX 465

Pósturaf Sir.Thorgeir » Þri 10. Ágú 2010 17:18

Ég mæli ekki með að kaupa GTX 465 því að GTX 460 1GB er jafn gott og kostar minna :) ( http://www.techpowerup.com/reviews/Zota ... GB/31.html ) og GTX 460 dregur minna rafmagn og er kaldari í keislu.

Og munurinn á GTX 460 1GB og HD5770 1GB er 10.000 kr :P ....

5770 er 30.000 kr og 460 er 40.000 kr... 5770 er 25% lægra í verði en aðeins 22% hægari í skjávinslu...



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ATI 5770 eða GTX 465

Pósturaf beatmaster » Þri 10. Ágú 2010 18:06

Klemmi skrifaði:Hvorugt, GTX460.
X2


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1409
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 43
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ATI 5770 eða GTX 465

Pósturaf ZoRzEr » Þri 10. Ágú 2010 18:25

beatmaster skrifaði:
Klemmi skrifaði:Hvorugt, GTX460.
X2


x3


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: ATI 5770 eða GTX 465

Pósturaf nonesenze » Þri 10. Ágú 2010 19:55

kaupir 465 GTX, svo ferðu eftir þessu

http://www.xtremesystems.org/forums/showthread.php?t=253063

þetta er samt bara hægt með vissum 465 kortum skilst mér


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1484
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 184
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: ATI 5770 eða GTX 465

Pósturaf Lexxinn » Þri 10. Ágú 2010 20:16

ZoRzEr skrifaði:
beatmaster skrifaði:
Klemmi skrifaði:Hvorugt, GTX460.
X2


x3

x4




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: ATI 5770 eða GTX 465

Pósturaf JohnnyX » Þri 10. Ágú 2010 22:14

Lexxinn skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:
beatmaster skrifaði:
Klemmi skrifaði:Hvorugt, GTX460.
X2


x3

x4


x1001




Höfundur
bubble
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: ATI 5770 eða GTX 465

Pósturaf bubble » Fim 12. Ágú 2010 23:54

ég fég mér GTX 460 því að 465 var ekki til í tölvu tek


AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: ATI 5770 eða GTX 465

Pósturaf MatroX » Fim 12. Ágú 2010 23:59

buy.is


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 766
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 15
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: ATI 5770 eða GTX 465

Pósturaf Saber » Fös 13. Ágú 2010 02:07

465 kortin eru bara ekkert sniðug nema þér takist að gera þetta sem nonesenze benti á og líkurnar á því eru sáralitlar.