Tölvan kveikir aftur á sér.

Skjámynd

Höfundur
DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Reputation: 0
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Tölvan kveikir aftur á sér.

Pósturaf DeAtHzOnE » Mið 11. Ágú 2010 12:28

ok ég er með eitt vandamál hérna,þegar að ég slekk á tölvunni að þá kveikir hún allaf aftur á sér bara eins og hún séi að re-starta,veit eitthver hvað gæti verið að? :wink:


i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.

Skjámynd

Höfundur
DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Reputation: 0
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan kveikir aftur á sér.

Pósturaf DeAtHzOnE » Mið 11. Ágú 2010 18:55

Bump,vantar hjálp!!!!


i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan kveikir aftur á sér.

Pósturaf ManiO » Mið 11. Ágú 2010 19:42

Spurning um að kynna sér aðeins reglurnar.

Aðeins eitt bump á dag.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan kveikir aftur á sér.

Pósturaf JohnnyX » Mið 11. Ágú 2010 20:37

Hvernig slekkur þú á henni? Með takkanum eða ferð í Windows icon-ið og shut down þar?



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1048
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 27
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan kveikir aftur á sér.

Pósturaf Nördaklessa » Mið 11. Ágú 2010 21:03

hægri klikkaðu á shut down takkann og farðu í Propeties.


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21GigaWatts! | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus |

Skjámynd

Höfundur
DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Reputation: 0
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan kveikir aftur á sér.

Pósturaf DeAtHzOnE » Fim 12. Ágú 2010 00:55

JohnnyX skrifaði:Hvernig slekkur þú á henni? Með takkanum eða ferð í Windows icon-ið og shut down þar?


Já.


i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan kveikir aftur á sér.

Pósturaf hauksinick » Fim 12. Ágú 2010 01:14

Á við nákvæmlega sama vandamál að stríða..Slekk á tölvunni í windowsinu.Svo þegar hún er búinn að slökkva alveg á sér þá slekk ég hreinlega bara á aflgjafanum :? :oops:


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Höfundur
DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Reputation: 0
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan kveikir aftur á sér.

Pósturaf DeAtHzOnE » Fim 12. Ágú 2010 09:56

hauksinick skrifaði:Á við nákvæmlega sama vandamál að stríða..Slekk á tölvunni í windowsinu.Svo þegar hún er búinn að slökkva alveg á sér þá slekk ég hreinlega bara á aflgjafanum :? :oops:


Þetta er eitthvað heavy steikt shit hér á ferð hjá okkur. #-o


i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan kveikir aftur á sér.

Pósturaf JohnnyX » Fim 12. Ágú 2010 13:36

Eruði búnir að fara í properties á shut down takkanum eins og bent var á fyrir ofan?
Annars dettur mér í hug að þið gætuð verið með remote wake up stillt á í BIOS en það er fremur langsótt.




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan kveikir aftur á sér.

Pósturaf hauksinick » Fim 12. Ágú 2010 16:35

JohnnyX skrifaði:Eruði búnir að fara í properties á shut down takkanum eins og bent var á fyrir ofan?

Já.Gera hvað þar ?


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


Shadowfaxx
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 05. Mar 2009 08:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan kveikir aftur á sér.

Pósturaf Shadowfaxx » Fim 12. Ágú 2010 16:57

hauksinick skrifaði:
JohnnyX skrifaði:Eruði búnir að fara í properties á shut down takkanum eins og bent var á fyrir ofan?

Já.Gera hvað þar ?


Þar stendur "Power button action". Hann á að vera stilltur á Shut down en eins og þið lýsið þessu er eins og hann sé stilltur á Restart.



Skjámynd

Höfundur
DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Reputation: 0
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan kveikir aftur á sér.

Pósturaf DeAtHzOnE » Fim 12. Ágú 2010 19:44

Shadowfaxx skrifaði:
hauksinick skrifaði:
JohnnyX skrifaði:Eruði búnir að fara í properties á shut down takkanum eins og bent var á fyrir ofan?

Já.Gera hvað þar ?


Þar stendur "Power button action". Hann á að vera stilltur á Shut down en eins og þið lýsið þessu er eins og hann sé stilltur á Restart.


Hann er og hefur alltaf verið stiltur á shut down hjá mér,þetta hlýtur að vera eitthvað í bios þá eins og eitthver kom með. :wink:


i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.